20.10.2008 | 08:57
Afhverju ekki ég?
.....æ nú hefði það komið sér vel að vera skilja við Madonnu. En það á líklega ekki fyrir mér að liggja.
Býst við miklum tíðindum í dag frá stjórnvöldum.
Ritchie fær 10 milljónir og þegir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Susssss 10 milljónir eru nú ekki neitt sko. Allavega ekki til að tala um.
Knús á þig fagra kona.
Tína, 20.10.2008 kl. 09:03
Varðandi stjórnvöld hvet ég þig til að lesa pistil minn í dag.
Magnús Paul Korntop, 20.10.2008 kl. 10:08
Tína mín ég hefði nú getað brúkað þetta lítilræði
Magnús búin að lesa
Hólmdís Hjartardóttir, 20.10.2008 kl. 10:34
Já segjum tvær......
Knús á tig.
Gudrún Hauksdótttir, 20.10.2008 kl. 11:17
Hvað er í gangi hjá þér Hólmdís mín,ég hélt að þú hefðir svo gott fjármálalagt læsi.´Hafðu góðan dag vina.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 20.10.2008 kl. 12:24
sömuleiðis Jyderupdronning
Anna Ragna....gæti bara notað þetta!! Og eigðu sömuleiðis góðan dag
Hólmdís Hjartardóttir, 20.10.2008 kl. 12:52
Er þetta ekki bara dæmigert vændi. Hann fékk einhverjar 3 hundruð milljónir fyrir 7 og hálfs árs vinnu. Mér finnst það bara mjög góð laun. Ef Madonna hefði verið frú Margrét frá Mosfellsbæ og haft áhuga á að búa með mér í sjö og hálft ár fyrir ekkert, þá hefði ég bara sagt bless og óskað henni alls hins besta, mér finnst hún ekki það aðlaðandi, en fyrir þennan pening, ja.....ég hefði kannski getað bitið á jaxlinn og látið mig hafa það. Það er alltjént léttari vinna og betur borguð en að bæta net í hríðarbyljum og frosthörkum á rúmsjó, eins og ég er búinn að gera gegn um tíðina.....
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 12:58
Seisei, Húnbogi farin að kveinka sér, netavinnan alltaf verið hans óskastarf!?
En munurinn á þér Dísa frá Læk, er að þú hefðir aldrei samþykkt að þegja!
Eða segir það sig ekki alveg sjálft!?
Magnús Geir Guðmundsson, 20.10.2008 kl. 18:31
Húnbogi kannski það sé ekkert létt vinna að vera maðurinn hennar M.
Magnús ég myndi þegja fyrir þennan pening.
Hólmdís Hjartardóttir, 20.10.2008 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.