21.10.2008 | 23:02
Sagði ekki DO að við gætum bara öll flutt til Kanarí
........er ekki bara komið að því? Kyrrsetjum allar flugvélar og skip og siglum svo og fljúgum burt í skjóli nætur öll sem eitt. Áður en erlendar hjálparstofnanir fara að senda okkur teppi og tjöld. Losnum við þá ekki við skuldirnar? Getum svo komið til baka eftir 15 ár og byrjað upp á nýtt. Á eyðieyjunni. Þá fyrst verður hún mikil ferðamannaparadís.
Þeir sem þora......
Ég hallast að því að það sé vitrænast að forða sér og verða ódýrt vinnuafl í útlöndum.
Krónan tifar á mjóum fótum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er til
Sigrún Jónsdóttir, 21.10.2008 kl. 23:04
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 23:05
Við ættum að segja Vestmannaeyjar úr lögum við Ísland, stofna þar sjálfstætt ríki og flytja öll lögheimilið þangað.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 21.10.2008 kl. 23:11
Kæmumst við upp með það Sigurgeir Orri? En það er nú hlýrra á Kanarí
Hólmdís Hjartardóttir, 21.10.2008 kl. 23:38
Eru ekki svo margir Íslendingar á Kanarí? Hver vill umgangast þá þessa dagana?
Lára Hanna Einarsdóttir, 22.10.2008 kl. 00:10
Ég fer ekki fet
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.10.2008 kl. 00:37
Lára Hanna hver veitir okkur uppreist æru?
Jóna Kolbrún.....home alone?
Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 00:45
Það virðist sem flest annað sé eftirsóknarvert en núverandi ástand sem ekki sér enda fyrir. Mér er þessi hægagangur illskiljanlegur. Einhvern veginn grunar mig að ekki séu öll kurl komin til grafar og að ástandið sé verra en ráðamenn hafa viljað láta uppi.
Karanír er óneitanlega hlýrra en Eyjarnar þó þær séu yndislegar. Mæli því með Gran Canary...
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 22.10.2008 kl. 00:48
Guðrún Jóna.....ég er hrædd um að staðan sé mun svartari en okkur er sagt.
Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 01:09
hætta þessum smásálarhugsunarhætti og bara fara taka ömmu-langömmu og afa til fyrirmyndar í nokkur ár....no pain no gain.
Lermi (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 02:01
Lermi langömmur og afar fluttu til Vesturheims..svo þetta er ekki ný bóla
Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 09:00
Sagði þetta nú bara í gríni. Við höfum amk. yfirráðarétt yfir Vestmannaeyjum en ekki Kanaríeyjum.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 22.10.2008 kl. 14:23
veit Sigurgeir Orri
Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.