24.10.2008 | 16:11
Tímavél
.......mér líður eins og ég hafi sest upp í tímavél og sé komin áratugi aftur í tímann.
Best að fara að stoppa í sokka og hræra í slátrinu.......
Mjög erfiðir tímar framundan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
....varstu hætt því? .......bruðlari
Haraldur Bjarnason, 24.10.2008 kl. 17:24
Nei.....var ekkert hætt því.....ég er svo gamaldags
Hólmdís Hjartardóttir, 24.10.2008 kl. 17:25
Ég er ansi hrædd um að unga fólkið eigi eftir að fá sjokk
Sigrún Jónsdóttir, 24.10.2008 kl. 17:51
Sigrún þau fá alvöru sjokkmeðferð
Hólmdís Hjartardóttir, 24.10.2008 kl. 18:29
Geri það þá að tillögu minni, að þú gerir eins og allar hagsýnar húsmæður í kreppu allra alda, stofnsetjir alhliða STOPP- OG SLÁTURÞJÓNUSTU HH! Berð þig sannarlega eftir björginni þannig, verður í upphafi aukatekjulind, en eftir tvö ár VIÐSKIPTAVELDI!
Varlega áætlað mun hinn knái fv. fréttaritari RÚV á austurlandi, Halli B., eiga um 108 pör af götóttum svörtum krepsökkum, yrði fín byrjun að fá þá senda frá honum!Ég á hins vegar enga slitna sokka, en mig langar í graut hjá þér..!
Magnús Geir Guðmundsson, 24.10.2008 kl. 19:34
Mér þykir þú fróður um sokkaeign Halla Mangi minn en tel rétt að hann bróderi í þá sjálfur. Kannski við borðum graut saman við tækifæri
Hólmdís Hjartardóttir, 24.10.2008 kl. 20:22
spurning hvort hún Halldóra Ársælsdóttir eigi eina . þetta söng hún í fyrra
http://www.youtube.com/watch?v=yVSTcDoJfQM
Benni H (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 21:14
Hún er frábær Benni....einhver vildi gera hana að forsætisráðherra
Hólmdís Hjartardóttir, 24.10.2008 kl. 21:34
Hahaha, sé þetta fyrir mér, karlinn listilega sauma út í sokkana, t.d. falleg blomamunstur! En var nú sjálfur bara að hugsa um stagl!
Ég lít hins vegar á þetta "geysispennandi grautarmál" sem "Tilboð sem ég geti ekki hafnað"!?
Magnús Geir Guðmundsson, 24.10.2008 kl. 21:49
Já sérðu hann ekki fyrir þér?
En ég geri besta grjónagraut í heimi svo það er aldrei að vita nema þú eigir eftir að smakka
Hólmdís Hjartardóttir, 24.10.2008 kl. 22:10
Unga fólkið er búið að lifa í sjokki lengi. Er að borga (með verðtryggðum lánum) fyrir húsnæði þeirra sem tóku lán er fuðruðu upp í verðbólgu í den. En nú verður breyting þar á það er ljóst. Nú tekur ungt fólk höndum saman og gerir uppreisn. Dekurkynslóðin fær ekki allt.
Sigríður Þóra (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 22:37
Sigríður Þóra ég er líka að borga af verðtryggðum lánum.
Hólmdís Hjartardóttir, 24.10.2008 kl. 22:47
Við erum nú ansi mörg að því.
En mæti þegar kallið kemur mín æruverðuga!
Magnús Geir Guðmundsson, 24.10.2008 kl. 22:55
Já ætli það ekki....ég telst varla fordekruð svo mikið er víst.
Hólmdís Hjartardóttir, 24.10.2008 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.