25.10.2008 | 02:40
Bugðulækjarkonublogg
......hún hringdi í kvöld.
Skammaði mig......þú ert orðin of reið!!!
Já ég er reið....eiginlega bálill yfir ástandinu á Íslandi.Það er einfaldlega búið að kippa undan fólki fótunum. Þótt það hafi ekki verið að lifa hátt eða um efni fram. Hundruðir eru að missa vinnuna og húsnæðið sitt.
Nú er búið að bæta á okkur 20 milljón króna skuld á hverja fjögurra manna fjölskyldu sem þó hefur átt meira en nóg með sín húsnæðislán.
Það hafa ekkert allir verið að kaupa jeppa, sumarhús og tjaldvagna. Persónulega hef ég notað andvirði þess að reka bíl fyrir einni utanlandsferð á ári.
Hef ég ekki rétt á að vera reið?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú Jú Jù kæra Hólmdís mín og tad er ég líka ásamt nánast öllum löndum okkar.....
fadmlag til tín.
Gudrún Hauksdótttir, 25.10.2008 kl. 06:17
Jyderupdrottning......eigðu góðan dag....flestir eru jú reiðir.
Anna....býrð þú ekki einhvers staðar fyrir ofan snjólínu? Ég var voðalega lítil 1919, en vona að eftirköstin verði ekki jafnslæm hér Skrýtið að enginn hafi tilkynnt um eld í Bretlandi....?
Hólmdís Hjartardóttir, 25.10.2008 kl. 09:27
Þarf ekki alþingi að samþykkja þetta? Samkvæmt stjórnarskránni er ekki hægt að skuldbinda þjóðina nema setja lög.
http://okurvextir.blogspot.com
Rósa (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 09:49
Ég fékk líka svona símtal í gær, frá ungri frænku, sem trúir á Geir "almáttugan"
Sigrún Jónsdóttir, 25.10.2008 kl. 10:16
Rósa ég held við eigum engra kosta völ, við verðum að fá lán því miður.
Rugludallur það eru flestir foxillir.....
Sigrún trúi bara ekki að hún sé skyld þér
Hólmdís Hjartardóttir, 25.10.2008 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.