31.10.2008 | 23:50
Hér birtust 3 grímuklæddir menn
.......að vísu afar smávaxnir. Dyrabjallan hringdi og dóttir mín fór til dyra. Þrír grímuklæddir drengir vildu fá "nammi" af því að það væri hrekkjavaka. Ég svaraði dóttur minni því að hér væri engin hrekkjavaka....né heldur til mæra. Bað ég hana að skila því en henni fannst ég leiðinleg og ég fór sjálf fram. Drengirnir voru með fulla poka af sælgæti. Er ekki nóg að hafa einn öskudag?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ótrúlegt. En ég vil að við við þessi fullorðnu veljum okkur einhvern svona "Halló vín" dag
Sigrún Jónsdóttir, 31.10.2008 kl. 23:54
Apa allt eftir því sem er í útlöndum. Jafnvel sjónvarpsþættir þurfa að heita: Idol eða X-faktor frekar en Söngvari ársins eða eitthvað á ylhýra. Þykir eitthvað hallærislegt að búa til eitthvað byggt á eigin hugmyndaflugi? Hvernig væri að finna upp á einhverju sér íslensku til dæmis: Álfavöku á Jónsmessu, þar sem börn klæða sig í álfabúninga eða Drauganótt í skammdeginu? Frekar en þessari andlausu eftirhermu áráttu. Þorrablótin eru gott dæmi.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 00:10
Já mér líst vel á Halló Vín dag
Já Sigurður þetta er kannski komið frá foreldrunum......
Hólmdís Hjartardóttir, 1.11.2008 kl. 00:10
Algerlega sammála þér Húnogi,,,,,,við eigum nóg af skemmtilegum hefðum sjálf
Hólmdís Hjartardóttir, 1.11.2008 kl. 00:12
Já þetta eru útlenskir dagar
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.11.2008 kl. 00:13
Voru peyjarnir kannski með grasker á hausnum!?
En ég er nokkuð svo undrandi sem fleiri, vissi ekki að þetta væri komið hingað og bara orðin "landlægur andskoti"!?
En ekkert fær mig til að pirrast meir í þessu sambandi en "Fjárans febrúarplágan", -VAldísarValentínusarviðurstyggðin-!Færð ekki einhverjar hjartalagasúkkulaðibollur frá mér Dís, ekki míkróprósentsmöguleiki á því!
Þegar ég var aðeins yngri, en vitlausari snöggtum meir, elskaði ég hins vegar Þorrablót já, alskemmtilegustu fylleríin tengjast þeim líka! En svo hætti maður að drekka...!
Magnús Geir Guðmundsson, 1.11.2008 kl. 00:32
Jakobína ég vil halda í okkar daga s.s.sumardaginn fyrsta
Magnús....enginn valentínusardagur hjá mér
Hólmdís Hjartardóttir, 1.11.2008 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.