Katla gamla bærir á sér

   Í kvöld varð allsnarpur jarðskjálfti í Mýrdalsjökli   3.7 á richter.   Þó það væri skemmtilegt að fá "túristagos" á landinu fellur Katla ekki undir þá kategoríu.  Mig minnir nú samt að skjálftar séu oft tíðir þarna á þessum árstíma,,,,,,,,,,,,en fylgjumst með.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ný Móðuharðindi bara auk efnahagsharðindanna! Væri það ekki yndislegt!?

Magnús Geir Guðmundsson, 2.11.2008 kl. 05:24

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Vona nú samt ad Katla fari ekki á láta á ser kræla...Vík liggur ekki svo vel ef skjálftinn er í Myrdalsjölki.

Gæti skapad mikkla hættu.

Hé er svo fallegt vedur sól og stilla og 9 gráda hiti...Dejligt.

Fadmlag til tín

Gudrún Hauksdótttir, 2.11.2008 kl. 09:53

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Það er ekki hægt annað en að voa að Katla sofi áfram

eigið góðan dag

Hólmdís Hjartardóttir, 2.11.2008 kl. 11:08

4 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Það virðast vera hræringar bæði neðanjarðar og ofan þessa dagana. Ætli styttist ekki í stjórnarslit og etv. eitt lítið Kötlugos til að jafna spennumun.

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 2.11.2008 kl. 13:57

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Guðrún Jóna ég vil gos einhvers staðar annars staðar en í Kötlu....en hræringar eru miklar hjá fólki satt er það

Hólmdís Hjartardóttir, 2.11.2008 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband