Ljós í myrkri

....nú rignir yfir mig skilaboðunum um ljós í myrkri.  Fólk er hvatt til að setja kertaljós í glugga fyrir nágrannann. Birta og ylur kærleiks og vinskapar.   Byrja með einu kertaljósi og síðan fjölgar ljósunum fram að jólum.  Okkur veitir ekki af þessu í því svartasta skammdegi sem við höfum lifað.

Bjóðum líka hvort öðru góðan daginn.

Ég og nágrannakona mín kveiktum í mörg á kerti í eldhúsglugga hvor fyrir aðra  og þótti notalegt.  Er enn alltaf með kerti í eldhúsglugganum.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

haha...............en ástandið er eldfimt

Hólmdís Hjartardóttir, 7.11.2008 kl. 13:20

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Slökkviliðið verður nú ekki ánægt með kerti innan við gardínurnrar.

Haraldur Bjarnason, 7.11.2008 kl. 13:32

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Við verðum að treysta á skysemi fólks Haraldur

Hólmdís Hjartardóttir, 7.11.2008 kl. 13:45

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Í allri dimmunni í hausnum á mér er samt alltaf smá síma. Annars útnefndi ég sjálfur hana L.H. sem LJÓSIÐ í myrkrinu um daginn, en öll hlý- og mannleg hegðun á nú að vera daglegt brauð, kertaljós, kærleikur, kossar og faðmlög, alveg burtséð frá tíðarandanum hverju sinni.

Magnús Geir Guðmundsson, 7.11.2008 kl. 14:28

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Skíma. Nú eða sólargeisli.

Magnús Geir Guðmundsson, 7.11.2008 kl. 14:29

6 Smámynd: Sigrún Óskars

góður punktur að bjóða góðann daginn!

mæli með ljósum; kertum og seríum, verð næstum manisk í þessu fyrir jólin.

Helgarkveðja til þín Hólmdísl

Sigrún Óskars, 7.11.2008 kl. 23:15

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Magnús sendi þér ljósgeisla norður!

Sigrún sömuleiðis............ég er voðalegt jólabarn

Hólmdís Hjartardóttir, 8.11.2008 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband