Eggjahræra á Alþingi

...Því miður komst ég ekki á Austurvöll í dag en gat fylgst með fréttum.  Ekkert var sagt frá þeim ræðum sem þarna voru fluttar.....það þarf að lesa blogg til að finna eitthvað um það.  En fjálglega var sagt frá eggjakasti á Alþingishúsið og  Bónusfánanum.  Og loksins var einhver handtekinn vegna fjármálahrunsins á Íslandi þó mér sé mjög til efs að það hafi verið einn af aðalkrimmunum.

Ber ekki fjölmiðlum að gera þessu betri skil?


mbl.is Eggjum kastað í Alþingishúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég fór snemma af fundinum og missti af eggjakastinu, skrapp austur fyrir fjall og var tímabundin.  Ég er fegin að ég missti af eggjakastinu. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.11.2008 kl. 01:47

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

ERu það ekki einmitt alltaf smáseiðin sem eru tekin, en stórfidkarnir sleppa, Hólmdís?

Magnús Geir Guðmundsson, 9.11.2008 kl. 18:09

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Nákvæmlega Magnús

JK ég hélt að þetta hefði verið þú

Hólmdís Hjartardóttir, 9.11.2008 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband