9.11.2008 | 15:29
Enn um mótmæli á Austurvelli
........Mig undrar lítil sem engin viðbrögð stjórnmálamanna við mótmælum þúsunda Íslendinga á Austurvelli. Dómsmálaráðherra reyndar hæðist að þeim. Ég sakna þess að fjölmiðlar tali við þingmenn og ráðherra um reiði almennings. Er heyrnarleysið algert? Eru eintómir strútar við völd?
Ef við viljum breytingar verðum við að hafa miklu hærra. Og mæta fleiri á Austurvöll. Dropinn holar steininn.
Yes we can sagði Obama og við getum líka haft áhrif á það samfélag sem við búum í.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dómsmálaráðherra hefur alltaf misskilið hlutverk sitt. Hann stendur í þeirri trú að þjóðin sé til fyrir hann en ekki öfugt.
Víðir Benediktsson, 9.11.2008 kl. 16:47
Víðir hann verður varla miklu lengur í þessu embætti
Hólmdís Hjartardóttir, 9.11.2008 kl. 16:58
Mikið er ég sammála þessu
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.11.2008 kl. 17:23
Ég sé bara ekki neinn ráðherra sem skilur sitt hlutverk, enda engin þeirra að valda því. Gef samt Jóhönnu prik held að hún myndi gera meira ef aðstæður leifðu.
Rannveig H, 9.11.2008 kl. 17:26
Takk Jakobína
Rannveig ...ég held að Jóhanna geri eis vel og hún getur
Hólmdís Hjartardóttir, 9.11.2008 kl. 17:57
Sammála og "yes we can"
Sigrún Jónsdóttir, 9.11.2008 kl. 18:04
Já Sigrún
Hólmdís Hjartardóttir, 9.11.2008 kl. 18:15
BB bíður, tilbúinn að berja á okkur....
Haraldur Davíðsson, 9.11.2008 kl. 18:55
BB skarfurin hefur þó miklar áhyggjur af fjölmiðlunum, en ekki vegna þess að þeir sögðu ekki vel frá mótmælunum, heldur vegna þess að J'on Ásgeir var að krækja í Moggan hans líka (sem hann hefur reyndar átt hlut í og á kannski enn!?)
Og þá er auðvitað til að draga athyglina frá sjálfum sér og flokknum, enn og aftur aðferðin að koma öllu á forsetan, sem sannarlega ekki er hafin yfir gagnrýni nú sem þá, en getur samt ekki verið sakfeldur fyrir gjörðir annara og bregðast við í fjölmiðlamálinu eins og hann gerði og var sannarlega í takt við vilja stórs meirihluta landsmanna þá!
En margur D larfurinn hefur nú komið sér upp þeirri kenningu, að ef fjölmiðlalögin heðfu verið samþykkt, þá hefði þetta bankahrun ekki orðið sem það varð!? Og skiptir þar víst engu að þá þegar voru til dæmis Björgólfsfeðgar bæði búnir að kaupa og selja ína gróðagnótt, bruggverkssiðjuna í Rússíá og hefðu sjálfsat ekkert aðhafst vegna fjölmiðlalaga eða hvað?
Og það hefðu ekki heldur Bakkavararbræður gert og blessaður karlinn hann Mái og margir fleiri eða hvað?
Magnús Geir Guðmundsson, 9.11.2008 kl. 19:11
Haraldur....ég held hann langi í smá fighting
Magnús..........hvur veit?
Hólmdís Hjartardóttir, 9.11.2008 kl. 20:30
Sammála þér og það eina sem stjórnin gerir er að vígbúast!
Vilborg Traustadóttir, 10.11.2008 kl. 02:13
Takk fyrir innlit Vilborg................já það er erfitt að bíða eftir aðgerðum
Hólmdís Hjartardóttir, 10.11.2008 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.