Þetta er orðið pínlegt

.............Ísland er ekki á dagskrá IMF þessa vikuna.  Nú verðum við að fá skýringar.   Ég hef aldrei verið í vafa um að IMF setur einhverjar mannabreytingar sem skilyrði......... Það er ekki hægt að bíða eftir aðgerðum.

En nú segja sumir hagfræðingar að við getum sleppt láninu og tekið upp evru.  Hvernig væri að fá Daniel Gros hingað til að leiða okkur í gegnum þetta?

Við almenningur verðum að fara að fá alvöru skýringar og alvöru aðgerðir.  Þjóðinni blæðir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Núna verða menn bara að víkja og hleypa að sérfræðingum sem tala mannamál og geta útskýrt fyrir þjóðinni hvaða möguleika við eigum í stöðunni..þetta er orðinn eins og versti skrípaleikur!!!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.11.2008 kl. 11:14

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þetta er skelfing.....hví fer ekki stjórnin frá.....ég vil bara hóp sérfræðiga til að leiða okkur í gegn.

Hólmdís Hjartardóttir, 10.11.2008 kl. 11:42

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Kannski er best að þeir gleimi þessu bara alveg. Við eigum að taka upp einhliða nýjan gjaldmiðil og ekki að vera að ana út í skuldir. Einhliða upptaka gjaldmiðils myndi leysa brínasta vandann og svo er hægt að hugsa um lántökur.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.11.2008 kl. 13:26

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Jakobína...þaðer það sem Daniel

Hólmdís Hjartardóttir, 10.11.2008 kl. 13:32

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ohh  .....það er það sem ofannefndur Daniel Gros bendir á.  Ef sú leið er fær...þá er hún betri en að skuldsetja okkur næstu áratugina

Hólmdís Hjartardóttir, 10.11.2008 kl. 13:33

6 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Eg er bara hræddur um að einhver fari að taka Nallann alvarlega og grípi XXXXinn í hönd.

Ég er ekki að tala um "Flaming Gay".

Jón Halldór Guðmundsson, 10.11.2008 kl. 14:57

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 10.11.2008 kl. 16:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband