Senda þá upp á fjöll aftur

......þeir hafa ekkert hér að gera. Alltaf hefur loðað við þá að vera hrekkjóttir og þjófóttur þessir sveinkar.   Og hvað heita svo aftur....ærusviptir, krónubani, lánalangur, vinaspillir, bankarústi, blindingi, vonarbrestur,  æ ég man ekki öll þessi nöfn.

Og þjóðin á ekki að fá að kjósa í bráð.


mbl.is Ráðherrarnir koma af fjöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Við gætum alveg lifað jólin án þessara Sveinka, sem þú telur upp

Sigrún Jónsdóttir, 10.11.2008 kl. 20:30

2 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Og hvað á maður að færa þeim þegar þeir koma?

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 10.11.2008 kl. 22:06

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já Sigrún við getum verið án þeirra

Lilja Guðrún hvað með reikninga?

Hólmdís Hjartardóttir, 10.11.2008 kl. 22:41

4 identicon

Og kjósa hvað?

Flokk með nafn en ekkert fólk?

Viðskrifarinn (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 00:14

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Við kjósum ekkert strax Viðskrifari.  Ég vil pólitíkusana út núna og fá efnahagssérfræðinga til að stýra okkkur í gegn.  Flokkarnair geta svo notað tímann í vetur í innri endurskoðun og mannaskipti því þeir eru rúnir trausti eins og staðan er í dag.  Kannski fáum við nýjan flokk?   Auk þess vildi ég frekar kjósa fólk en ekki flokka.

Hólmdís Hjartardóttir, 11.11.2008 kl. 00:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband