18.11.2008 | 14:18
Nú hefst sprengjuregnið.
.....Ég skal éta hatt minn ef við eigum ekki eftir að fá stórtíðindi í dag. Það er kominn bullandi ágreiningur á milli Davíðs og Geirs. Ágreiningurinn innan ríkisstjórnar augljós. Það bendir hver á annan. Vænti fleiri afsagna í dag.
Ég vil utanþingsstjórn strax.
Kýlið er sprungið og nú vellur drullan upp. Sem er gott mál. En staðan er kolbikasvört.
Að þessu loknu fæðist Nýja Ísland.
Davíð á ábyrgð forystu ríkisstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar Davíð bítur frá sér, er hann ansi eitraður.....nú virðist hann hafa bitið sjálfan sig í tunguna
Sigrún Jónsdóttir, 18.11.2008 kl. 14:27
Er þetta leðurhattur!
Haraldur Bjarnason, 18.11.2008 kl. 15:05
Sigrún satt er það...........en Geir segir ekkert kalla á pólitískar afsagnir. Hann hefur ekkert frétt af öllum mótmælunum
Halli minn ég ét bara hattinn sem ég gifti mig með um árið..............
Hólmdís Hjartardóttir, 18.11.2008 kl. 15:08
Held að það sé ekki alveg sprungið því er nú ver. En það er örugglega svo langt gengið að það duga engir plástrar. Þú lætur nú bara útbúa marsipanhatt það eru fordæmi fyrir því.
Rannveig H, 18.11.2008 kl. 17:02
Rannveig Samfylkingin er að funda núna.......
Napoleonshattar eru ágætir
Hólmdís Hjartardóttir, 18.11.2008 kl. 17:17
Þessir karlar eru eins og smákrakkar í sandkassa. Skammt í að þeir fari að uppnefna hver aðra (skríll, óreyðumenn, lýðsskrumarar, nornaveiðarar.....)....kannski er svo ekki langt í að allt springi framan í þá.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.11.2008 kl. 19:33
Usss ekki lítilsverða smákrakka í sandkassa svona Jakobína, En ekkert breytist nema að VIÐ breytum því....
Haraldur Davíðsson, 18.11.2008 kl. 20:40
Ekkert gerðist. Maður er bara orðlaus ...
Jóhann G. Frímann, 18.11.2008 kl. 20:44
Jakobína það er sprungið
Það er að breytast Haraldur
JGFI.....jú það gerðist eitthvað er handviss um það. En þau verða að ræða við samstarfsflokkinn áður en það fer í fjölmiðla.
Hólmdís Hjartardóttir, 18.11.2008 kl. 20:52
Allt ennþá við hið sama, ekki einu sinni ég sprungin á limminu!
En sé þetta alveg fyrir mér, himinsæl með "Hjúkkubátin" og hann er nú auðvelt að snæða!?
Magnús Geir Guðmundsson, 18.11.2008 kl. 21:58
Hólmdís Hjartardóttir, 18.11.2008 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.