Erum við að glata tungumálinu?

Hvað þýða þessi orð í ykkar huga?  Hafa þau á einhvern hátt tapað merkingunni undanfarið?

ÁBYRGÐ

VIRÐING

TRAUST

TRÚVERÐUGLEIKI

RÉTTLÆTI


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Þetta eru góð og "gegnsæ" orð, en merking þeirra hefur verið skrumskæld af mörgum í gegnum tíðina.

Sigrún Jónsdóttir, 24.11.2008 kl. 13:47

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já merking þessara orða hefur verið að taka breytingum í höfði sumra. Það er okkar að berjast fyrir því að þau haldi merkingu sinni.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 24.11.2008 kl. 14:27

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Vonandi verður réttur skilnigur áþessum orðum í framtíðinni

Hólmdís Hjartardóttir, 24.11.2008 kl. 14:58

4 Smámynd: Beturvitringur

Er þetta íslenska eða?

Beturvitringur, 24.11.2008 kl. 17:24

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Beturvitringur..........hvað heldur þú?

Vel þekkt að orð breyta um merkingu.

Hólmdís Hjartardóttir, 24.11.2008 kl. 17:45

6 Smámynd: Víðir Benediktsson

Hólmdís mín. Þú verður snara þessum orðum yfir á íslensku áður en þú spyrð okkur hvað þau þýða.

Víðir Benediktsson, 24.11.2008 kl. 17:47

7 Smámynd: Beturvitringur

ÁBYRGÐ - er það þegar fólk hefur tekjur sem eru 400-500 föld lágmarkslaun, fyrir að hjálpa við að koma almúganum á kaldan klakann?

VIRÐING - er það þegar fólk lifir lúxuslífi og "þýtur" til hinna meðlima þotuliðsins?

TRAUST -  er það þegar ofangreindir treysta á sakleysi, fávisku, samviskusemi almennra launamanna?

TRÚVERÐUGLEIKI -  er það þegar ekki kemst upp um lygarnar?

RÉTTLÆTI - er það þegar skuldir eru þurrkaðar út hjá auðmönnum og sparifjárnurlurum ætlað að borga?

Beturvitringur, 24.11.2008 kl. 18:13

8 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Beturvitringur....takk fyrir að þýða þetta fyrir Víði!

Hólmdís Hjartardóttir, 24.11.2008 kl. 18:49

9 Smámynd: Beturvitringur

Nú, er ég ekki á láglaunataxta hjá þér?

Beturvitringur, 24.11.2008 kl. 19:00

10 Smámynd: Beturvitringur

... ertu sátt við vinnuna (mína)?

Beturvitringur, 24.11.2008 kl. 19:00

11 Smámynd: Víðir Benediktsson

Ég þakka fyrir mig. Ég er sáttur.

Víðir Benediktsson, 24.11.2008 kl. 19:59

12 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Ábyrgð: Davíð Oddsson.

Virðing: Davíð Oddsson

Traust: Davíð Oddsson

Trúverðugleiki: Davíð Oddsson

Réttlæti: Davíð Oddsson

Svona er þetta bara á Íslandi í dag

Haraldur Bjarnason, 24.11.2008 kl. 20:00

13 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Beturvitringurmjög sátt við vinnuna þína eins og Víðir.

Halli   skelfing skelfing

Hólmdís Hjartardóttir, 25.11.2008 kl. 00:03

14 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Beturvitringur er  frábær í íslenskri þýðingu, ég er sammála henni

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.11.2008 kl. 01:03

15 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Beturvitringur er íslenkumaður

Hólmdís Hjartardóttir, 25.11.2008 kl. 01:42

16 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

íslensku

Hólmdís Hjartardóttir, 25.11.2008 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband