26.11.2008 | 21:48
Enn um eftirlaunaósómann. Allt i plati.
............Ég hlustaði á Valgerði Bjarnadóttur í Kastljósi kvöldsins. Hún er ekki sátt við tillögu ríkisstjórnarinnar. Segir hana ganga allt of stutt. Lífeyrisrétturinn verður þó áfram mun betri en annara launþega......hvers vegna? Þó er hún til bóta. Sérstaka athygli vakti þó að lögin eiga ekki að ganga í gildi fyrr en 1. júli 2009
Halló.
Þau tryggja sjálfum sér þessi réttindi sem síðan falla niður. Mér blöskrar. Burt með þessa spillingu. Hún á alls ekki að líðast.
Mig langar líka að vita hvers vegna það tók 7 vikur að koma með fumvarp um sérstaka rannsóknarnefnd vegna bankahrunsins. Það gerir mig í það minnsta tortryggna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta lið er svo gersamlega siðblint að hálfa væri nóg. Held að Stöð 2 ætti að byrja upp á nýtt að rifja upp kosningaloforð Ingibjargar. En þar sem við erum ekki þjóðin frekar en fólkið í Háskólabíó er ekkert mark á okkur takandi.
Víðir Benediktsson, 26.11.2008 kl. 23:17
Valgerður sagði þetta hafa strandað á Sjálfstæðisflokki.
Hólmdís Hjartardóttir, 26.11.2008 kl. 23:29
Kötturinn sagði ekki ég.... Sjálfsstæðisráðherrarnir eru allir búnir að vinna sér inn full spillingareftirlaun svo böndin beinast að öðrum. Enda fór valgerður undan í flæmingi þegar spurt var um Ingbjörgu.
Víðir Benediktsson, 26.11.2008 kl. 23:49
Já, það er súrt að sjá þetta eftirlaunamál ekki leiðrétt að fullu.
Þó held ég að flestir séu sammála um að verstu agnúarnir séu fjarlægðir af lagasetningunni með þessum tillögum.
Jón Halldór Guðmundsson, 27.11.2008 kl. 00:03
Valgerður vill ekki gagnrýna Ingibjörgu persónulega opinberlega. Þau eru öll búin að vera ráðherrar þi 2 á þegar þetta tekur gildi......sumir auðvitað miklu lengur.
Hólmdís Hjartardóttir, 27.11.2008 kl. 00:04
,,,,átti að vera í 2 ár..........
Hólmdís Hjartardóttir, 27.11.2008 kl. 00:05
Jón Halldór þetta var lagað til til að sætta þjóðina. En ég sé engin rök fyrir að þingmenn og ráðherrar hafi meiri réttindi en við hin.
Hólmdís Hjartardóttir, 27.11.2008 kl. 00:06
Það væri í lagi Ægir. Ingibjörg vildi þetta burt.
Hólmdís Hjartardóttir, 27.11.2008 kl. 00:14
Ég er ein af þeim sem var heimavinnandi húsmóðir í 20 ár og ég á lítinn sem engan lífeyri uppsafnaðann
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.11.2008 kl. 00:42
JK.....átt þú þáekki einhvern rétt frá eiginmanninum?
Hólmdís Hjartardóttir, 27.11.2008 kl. 00:46
VAlgerður var þarna líka ekki til að gagnrýna formann sinn sérstaklega, heldur um frumvarpið sem ekki er nógu gott að hennar mati.Og þetta ´"Þjóðarbull" er nú dæmigert þegar einn tekur upp orð og mistúlkar þau, aðrir koma svo á eftir og endurtaka, þannig að hið ranga verður að hinu "Rétta"!
Hef almennt ekki samúð með stjórnarliðinu, IS eða öðrum, en þarna er henni gert´rangt til. Allavega var hún spurð eftir fundin um hvort hann endurspeglaði andrúmsloftið eða hvernig þjóðinni liði. Hún sagði efnislega að það gerði það að einvherju leiti, en hún væri ekkert endilega viss um að svo væri með MEIRIHLUTA þjóðarinnar!svona fór þetta í mín vesælu eyru, kannski vitalust, en varla eins og þessi túlkun að ekkert hafi verið að marka fundin o.s.frv.
Magnús Geir Guðmundsson, 27.11.2008 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.