27.11.2008 | 00:42
Hlutabréf í nýju bönkunum.
............Allar líkur eru á því að bankarnir verði einkavæddir á ný. Þar sem almenningur borgar bókstaflega allt sitt og er settur í eilífðarþrældóm vegna bankanna er ekkert nema sanngjarnt að við fáum hlutabréf í þeim nýju. Hver einasti Íslendingur ætti að fá hlutabréf í öllum bönkunum. Þannig að nýjir bankabarónar verði að kaupa af okkur.
Ég er ekki tilbúin að borga þetta sukk. Ég bara get það ekki frekar en flestir Íslendingar. Ekkert sannfærir mig um að það sé sanngjarnt.
Segja fullyrðingar ekki eiga við Glitni sjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjartanlega sammála. Góð hugmynd.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 03:41
Auðvitað og í fiskveiðikvótanum líka.
Haraldur Bjarnason, 27.11.2008 kl. 06:41
Sammála, það er þjóðin sem á bankana núna - Þess vegna sjálfsagt að þjóðin fái hlutabréf.
Það er mjög nauðsynlegt í Nýja Íslandi að komið sé í veg fyrir að bankarnir lendi á fárra höndum.
Sigríður Hulda Richardsdóttir, 27.11.2008 kl. 08:14
Góðan daginn öll mér finnst þetta bara sanngirnismál...og líka með kvótann.
Hólmdís Hjartardóttir, 27.11.2008 kl. 09:18
sammála, góð hugmynd
Margrét Guðjónsdóttir, 27.11.2008 kl. 10:53
Takk fyrir það Margrét ef við fáum að ráða einhverju á nýja Íslandi verður þetta gert.
Hólmdís Hjartardóttir, 27.11.2008 kl. 11:09
Það er reyndar eldgömul hugmynd hygg ég bæði með kvótan og bankana, að hver og einn einasti Íslendingur ætti að fá sent hlutabréf fyrir sinni eign. (fyrirgefðu Hólmdís mín að leyfa þér ekki að eiga hana!) Og reyndar voru það tveir hygg ég báðir hægrimenn sem köstuðu þessu fram fyrst að ég heyrði og það hér fyrir norðan, kennararnir Sigurður Eggert Davíðsson lengi í GA og Gísli heitin Jónsson menntaskólakennari!Skrifuðu man ég oftar en einu sinni greinar í DAg m.a. um þetta. Pétur garmurinn Blöndal tók þetta svo einvhern tíman upp, en eins og með svo margt fleira úr hans munni, þá veit ég ekki hversu mikil alvara bjó að baki.
Magnús Geir Guðmundsson, 27.11.2008 kl. 18:08
En Magnús þetta er ekkert nema sanngjarnt .
Hólmdís Hjartardóttir, 27.11.2008 kl. 18:12
Jújú, en þá er bara spurning um framkvæmdina, allavega ekki auðvel d í tilfelli kvótans!
Magnús Geir Guðmundsson, 27.11.2008 kl. 23:10
Magnús en nú kom tækifærið með kvótann.....neyðarlög vegna séraðstæðna
Hólmdís Hjartardóttir, 27.11.2008 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.