28.11.2008 | 15:01
Ákall til ráðamanna.....líf okkar liggur við
...........Þið verðið að setja lög sem heimila okkur að nota séreignalífeyrissjóð til að borga niður húsnæðislán...............strax. Munið að þetta er ekki skyldusparnaður. Það ríkir neyðarástand hjá mörgum fjölskyldum í landinu nú þegar. Þetta er lífsnauðsynleg aðgerð fyrir mörg okkar. Þeir sem ekki þurfa á þessu að halda geta geymt sjóðinn áfram. Þetta mun styrkja Íbúðalánasjóð.
Frysta verður verðtryggingu strax......a.m.k. tímabundið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En mesta óréttlætið í því er að þú þarft að borga fulla skatta af því sem þú tekur út.
Rannveig H, 28.11.2008 kl. 20:03
Já Rannveig. En ég held að þetta gæti bjargað mörgum núna.
Hólmdís Hjartardóttir, 28.11.2008 kl. 20:52
Heyr heyr
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.11.2008 kl. 23:14
Tek undir þessar kröfur þínar Hólmdís.
Sigrún Jónsdóttir, 29.11.2008 kl. 00:02
Frysta verðtrygginguna strax. Hvar er verðtrygging hvergi nema á Íslandi.
Góða nótt Hólmdís mín
Anna Ragna Alexandersdóttir, 29.11.2008 kl. 00:04
Auðvitað á fjandans verðtryggingin aðfara burt
Hólmdís Hjartardóttir, 29.11.2008 kl. 00:54
Heyrðu hvar verður þú á morgun á fundinum? Mig langar að hitta þig aftur Ég stend yfirleitt framarlega og hægra megin við miðju sviðsins
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.11.2008 kl. 01:54
Jóna Kolbrún......verð nálægt Nasa. Hins vegar er smámöguleiki að ég fari í einhvern leiðangur með vinkonu minni að norðan....hún reyndar veit að ég vil helst mæta á fundinn og leiðangrast fyrir hann.
Hólmdís Hjartardóttir, 29.11.2008 kl. 01:58
Auðvitað mætir þú á fundinn! Taktu vinkonuna með
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.11.2008 kl. 02:01
Ég reikna frekar með að koma.............
Hólmdís Hjartardóttir, 29.11.2008 kl. 02:18
Ég mæti það með frumburðinum og örverpinu sem vill endilega mótmæla með okkur.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.11.2008 kl. 02:22
Mæta nú
Anna Ragna Alexandersdóttir, 29.11.2008 kl. 12:21
Já já...........Anna Ragna
Hólmdís Hjartardóttir, 29.11.2008 kl. 13:09
Það var kalt að mótmæla í dag og frekar fátt en það eru mótmæli á mánudag og þá mætum við vonandi öll
Anna Ragna Alexandersdóttir, 29.11.2008 kl. 17:54
Ískalt!!!!!!!!!!!!
Hólmdís Hjartardóttir, 29.11.2008 kl. 18:24
Anna Ragna Alexandersdóttir, 29.11.2008 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.