12.12.2008 | 22:37
Að skrifa á jólakort.
,,,,,,er góður siður. Mér finnst ágætt að setjast niður og skrifa á jólakort. Ég hugsa um fólkið sem ég sendi kortin og lofa sjálfri mér í huganum að vera duglegri að hafa samband næsta ár!
En ég þarf réttu stemninguna. Kertaljós, Mahalia Jackson og portvín í fallegu glasi. Í ár gerði ég alvarleg mistök. Sparaði portvínið.....og rétta stemningin kemur bara ekki!!!!!!!!! Bjór dugar engan veginn í þetta verk.
Kanski verður kreppustíll á skrifunum í ár.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já og nú er búið að hækka púrtvínið ætli kertin fari ekki að hækka líka
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.12.2008 kl. 22:45
Þetta er hábölvað
Hólmdís Hjartardóttir, 12.12.2008 kl. 22:57
Portvín eða rauðvín er heila málið með jólakortum, get ekki hugsað mér að sleppa þessari stund, þegar maður úthellir sér yfir vina sína og bíður svo næstu jóla.
Nei, sem betur fer hittir maður marga í millitíðinnil.
ef þú værir örlítið nær mér mundi ég bjóða þér í jólakortaskrifarrauðvínskvöldl, ekki spurning. 
Ásdís Sigurðardóttir, 12.12.2008 kl. 23:04
Ásdís það væri nú flott að skrifa saman á kort......er alltaf ein
En hugmyndin er góð
Vala mín.....Valdi segir það Húsvíska forvitni að lesa annara manna jólakort
Njótið aðventu.
Hólmdís Hjartardóttir, 12.12.2008 kl. 23:32
Valdi=Ástvaldur ef þú hefur ekki áttað þig Vala mín.
í
Hólmdís Hjartardóttir, 12.12.2008 kl. 23:34
Láttu þú ekki svona Hólmdís enga kreppuskrift ég endursendi þá kortið frá þér það er ekki í þínum stíl. það væri ekki úr vegi að kíkja á mig ég gæti boðið þér upp á eðla púrtara.
Njóttu helgarinnar 
Anna Ragna Alexandersdóttir, 12.12.2008 kl. 23:38
Anna Ragna tek þig á orðinu. Kem í púrtara! Hringdu þegar þú ert heima.
Njóttu helgarinnar sömuleiðis. Ég finn að Mahalia hefur góð áhrif á mig
Hólmdís Hjartardóttir, 12.12.2008 kl. 23:58
Ah, góð búin að redda þér um heimboð m/púrtara á x2 stöðum
Góða Helgi Hólmdís mín, vona að heilsan sé að koma
Sigrún Jónsdóttir, 13.12.2008 kl. 00:27
Sigrún mín ég er að rísa upp!!
Góða helgi
Hólmdís Hjartardóttir, 13.12.2008 kl. 00:34
Ussuss, áfengi og yndisleg aðventa eiga ekki saman, kók í bauk eða kaffi miklu betra!
Veit að núna eru 0,1% líkur á að ég fái jólakrúttkveðju frá þér, hvað þá annað, en verð þá bara að reyna að brosa gegnum tárin sem fegurðardrottning væri!
Magnús Geir Guðmundsson, 13.12.2008 kl. 00:37
Kæri Magnús.....það er stemningin strákur. Unaðsleg tónlist....kerti og gott vín í fallegu glasi......svo hefðarkonulegt
Þú myndir nú gefa mér púrtvín ef ég kæmi norður?
Hólmdís Hjartardóttir, 13.12.2008 kl. 00:42
Ég skrifaði jólakortin í vinnunni minni í vikunni, það var rólegt á þriðjudagskvöldið. Þá voru kortin sem ég hafði í veskinu mínu skrifuð. Frímerkin sett á og þau fara í póst á mánudaginn kemur.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.12.2008 kl. 00:44
dugleg Jóna Kolla
Hólmdís Hjartardóttir, 13.12.2008 kl. 00:49
Má ekki skella í sig án þess að skrifa kort. Það verður einhversstaðar að skera niður.
Víðir Benediktsson, 13.12.2008 kl. 00:50
Góður Víðir.
En ég vil hvorttveggja
Hólmdís Hjartardóttir, 13.12.2008 kl. 00:55
Það er nokkuð síðan að ég skar niður útgjöldin til ÁTVR. Ég hætti að kaupa poka. En úr því áfengið hækkaði svona mikið og óvænt núna, þá verður eitthvað lítið um jólagjafakaup hjá mér.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 02:42
Húnbogi við verðum að hætta að borða og gefa gjafir
Hólmdís Hjartardóttir, 13.12.2008 kl. 02:52
Ef þú gæfir mér nákvæma lýsingu á púrtvínsflöskum og mér tækist að finna "Ríkið" aftur eftir að hafa gleymt því og vökvanum sem fæst þar sömuleiðis í fleiri ár en ég man, tja, þá mun kannski myndast fræðilegur möguleiki! En af því við erum ein hérna og engin að njósna, þá held ég að meiri líkur séu á að ég gæfi þér 900000 kallinn sem þú tapaðir frekar en "púrtarann"!
Magnús Geir Guðmundsson, 14.12.2008 kl. 04:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.