Hvar finn ég hvítöl?

    Ég finn hvorki hvítöl né jólaöl.   Ég vil fá ţetta án appelsíns takk.   Fann ţetta í fyrra eftir mikla leit.   Ţađ eina sem ég sé er blandađ međ appelsíni.

Muniđ ţiđ eftir Malto?  Ţađ var bruggađ malto í hverju húsi á Húsavík fyrir jólin ţegar ég var krakki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Já, ég man sko eftir malto, ţađ var ekkert smá gott, ţađ er til bjór í ríkinu sem er svona maltblanda, smakkađi hann um daginn og finnst hann rosagóđur.  Annars blanda ég bara saman malt og appelsíni. 

Ásdís Sigurđardóttir, 13.12.2008 kl. 13:22

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég fann hvítöl í fyrra eftir mikla leit....mér finnst ţađ svo gott óblandađ!

Svo gerjađist maltoiđ!

Fékk eihvern dökkan maltbjór um daginn sem var ágćtur.

Hólmdís Hjartardóttir, 13.12.2008 kl. 13:26

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ţú ert svo unga Vala mín

Hólmdís Hjartardóttir, 13.12.2008 kl. 13:58

4 Smámynd: Víđir Benediktsson

Örlítinn ger framan á nöglina og láta detta í öliđ. Ţađ var fariđ ađ svínvirka eftir sólarhring. Gamla Sana jólaöliđ.

Ţú verđur bara ađ hringja i Ölgerđina og spyrja.

Víđir Benediktsson, 13.12.2008 kl. 14:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband