14.12.2008 | 14:40
FLÓTTAFÓLK
........Fólk flýr landið. þúsundir geta ekki framfleytt sér og sínum fjölskyldum. Ríkisvaldið eykur álögur á fólk og stuðlar þannig að frekari flótta. Ekkert er gert til að koma fólki til bjargar. Ekkert.
En enginn axlar ábyrgð. Hvernig má það vera hægt? Sukkið heldur áfram á öllum vígstöðvum. Það hlýtur að vera til leið til að stöðva þetta.
Þetta getur bara endað með allsherjaruppreisn.
Íslendingar stefna til Noregs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef einhver fer ekki að axla ábyrgð og ef einhverjir verða ekki látnir sæta ábyrgð vex reiðin í Samfélaginu sem getur endað með skelfingu. Skil ekki af hverju allir sitja sem fastast þrátt fyrir að hafa verið margstaðnir að því að vera ekki starfi sínu vaxnir.
Af hverju er yfirstjórn og framkvæmdastjórn FME ekki látin fjúka? Hvers vegna eru ráðherrar sem virðast hafa verið bæði blindir og heyrnalausir ekki látnir gossa? Af hverju situr stjórn Seðlabankans ennþá?
Er pólitísk samtrygging meira virði en almannaheill? Svo stóra spurningin. Af hverju eru þeir sem ekki hafa haft manndóm í sér til þess að láta þetta ótrúverðuga fólk fjúka við völd ennþá?
Það verður að sótthreinsa stjórnsýsluna og skera æxlin burt ef þetta á að lifast af.
Víðir Benediktsson, 14.12.2008 kl. 15:06
Víðir það þarf algera úthreinsun. Það er meira hugsað um völdin en nokkuð annað.
Hólmdís Hjartardóttir, 14.12.2008 kl. 15:18
Vér, gamlir komúnistar verðum að fara að stjá aftur
Haraldur Bjarnason, 14.12.2008 kl. 15:21
Noregur er yndislegt land.
Ásdís Sigurðardóttir, 14.12.2008 kl. 16:20
Það sem fer mest í taugarnar á mér er þegar sagt er um það fólk sem flýr landið sé að skilja okkur hin eftir í súpuni. Ég vill kalla þau réttu nafni Fólk með sjálfsbjargarviðleitni.
Offari (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 16:54
Halli hvað eigum við að gera?
já Ásdís...við eigum líka fallegt land
Offari hvað á fólk að gera? Það er dýrt spaug að missa fólk úr landi. Ég er sjálf að hugsa en mig langar að geta búið hér.
Hólmdís Hjartardóttir, 14.12.2008 kl. 17:07
Er farin að kvíða fyrir fyrir eftir áramót, hef áhyggjur af fólkinu okkar.
Ljós til þín Hólmdís mín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.12.2008 kl. 17:34
Bylting!!!!
Haraldur Bjarnason, 14.12.2008 kl. 18:20
Ég hef eins og margi áhyggjur af framtíðinni. Það væri betra fyrir íslensku þjóðina ef hún fengi réttmætar upplýsingar um ástandið. Eins og staðan er í dag er mjög erfitt fyrir fólk að átta sig á því hvað er í vændum og að brinja sig fyrir því.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.12.2008 kl. 18:29
Milla ég held að það sé kolsvart framundan.
Já Halli ég hallast að því
Jakobína við erum ekkert upplýst um nokkurn skapaðan hlut
Hólmdís Hjartardóttir, 14.12.2008 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.