14.12.2008 | 20:01
Blekkingarleikur
.................við viljum algera uppstokkun. Annað dugir ekki til að skapa traust. Það er nú brandari ef skipta á Þórunni út. Sennilega með heiðarlegri ráðherrum og ekki talin tengjast spillingu. Henni verður kannski hegnt fyrir að taka undir með almenningi að rétt sé að kjósa?
Þetta mun engu breyta um kröfur almennings um að fá að kjósa nýtt fólk í nýja ríkisstjórn.
Uppstokkun fyrir áramót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þetta breytir engu
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.12.2008 kl. 20:03
Sammála. Út með allt draslið og inn með nýja. Þetta mun ekki breyta neinu því að sama vírussýkta liðið er við stjórn.
linda (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 20:18
Það á að reyna "eitthvað" til að friða almenning og erlenda fjölmiðla og ráðamenn, sem láta sífellt í ljós hneykslun yfir því að sama fólkið sé enn við stjórn. Þórunn hefur verið ágæt sem umhverfisráðherra. Þar er hún fulltrúi umhverfisins og þjóðarinnar en ekki Landsvirkjunar eins og fyrirennarar. Kristján Þór þykir ótrúlega líkur Davíð í tilsvörum, ekki veit það á gott. Ég spái því að þessar tilfærslur séu aðeins dauðakippir í þessari ríkisstjórn. Ástæðan fyrir að þau vilja sitja sem fastast er að þegar (ekki ef) þau fara frá þá er þeirra stjórnmálaferli lokið. Þau eru búin að koma þjóðinni (kjósendum) svo mikið upp á móti sér. Þess vegna reyna þau að teygja þetta sem lengst. Reyna að fresta hinni óumflýjanlegu aftöku eins og kostur er.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 20:51
Hvað breytist???
Haraldur Bjarnason, 14.12.2008 kl. 20:52
Jakobína og Linda þetta breytir engu
Húnbogi þetta er efalaust hárrétt hjá þérþ
Halli....................ekkert. En ef þau losna við Þórunni verður auðveldara að virkja..........
Hólmdís Hjartardóttir, 14.12.2008 kl. 21:00
verið ekki svona neikvæð lofið fólkinu að spreita sig,það er ekkert skrítið að fólki líði illa það eru allir með svo mikla fortóma.reynið að hugsa jákvætt þá er ég viss um að ykkur líður betur,það er mín reynsla bara
greta (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 21:28
Þórunn who?
Víðir Benediktsson, 14.12.2008 kl. 21:38
Gréta þau eru búin að fá að spreyta sig........við höfum ekki efni á þeim lengur.
Hólmdís Hjartardóttir, 14.12.2008 kl. 21:41
Víðir
Hólmdís Hjartardóttir, 14.12.2008 kl. 21:43
Víðir........bjargvættur ísbjarnanna
Hólmdís Hjartardóttir, 14.12.2008 kl. 21:44
Þórunn er góð stelpa og greind, óþarfa stælar í Víði að láta svona við hana, þó hann vilji meiri virkjanir og ál!
Magnús Geir Guðmundsson, 14.12.2008 kl. 21:48
Já þetta eru stælar í Víði...
Hólmdís Hjartardóttir, 14.12.2008 kl. 22:14
Í öllum bænum ekki reyta Víði til reiði. Hann gæti verið ísbjörn í álögum.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 23:55
Hólmdís Hjartardóttir, 15.12.2008 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.