20.12.2008 | 16:54
Mótmælin í dag.
.............Enn mættum við Sigrún á Austurvöll þar sem við þögðum í 11 mínútur. Hjá okkur voru Jóna Kolbrún og Lára Hanna sem er að verða okkar besti fjölmiðill.
Eftir að þögninni lauk var baulað á Alþingi og eitthvert skókast var í húsið. En það var svolítið sérstakt í dag að fólk hreyfði sig ekki þótt fundi væri lokið. Fólki finnst greinilega gott að finna samstöðuna sem er í hópnum.
Næsti fundur er svo 27. desember. Í greininni er talað um að það sé eftir jól. Hjá mér eru jól fram á þrettándann.
Hér eftir verða mótmælin ekki þögul.
Þögul mótmæli á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað mættu margir?
Víðir Benediktsson, 20.12.2008 kl. 18:14
Einhver hundruð
Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 18:29
Allt er að gerast núna. Hvernig gátuð þið Sigrún þagað í heilar 11 mínútur?
Haraldur Bjarnason, 20.12.2008 kl. 18:57
Halli þú veist ekki hvað við Sigrún erum færar um!!!!!!
Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 19:32
Þær hafa verið með sitt hvorn konfektkassann. Annars hefði þetta aldrei tekist.
Víðir Benediktsson, 20.12.2008 kl. 19:46
Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 19:52
Hvaða vitleysa, drengir! Við erum jafnvígar á að tala og þegja, ekkert mál. Það eru miklu frekar karlarnir sem eiga erfitt með að þegja og heyrast hvískra og pískra.
Lára Hanna Einarsdóttir, 20.12.2008 kl. 20:00
Lára Hanna.....um síðustu helgi voru það karlarnir sem héldu ekki út að þegja.
Takk fyrir daginn.
Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 20:08
Alveg hárrétt, einu raddirnar sem heyrðist í þá voru karlaraddir!
Takk sömuleiðis, sjáumst næsta laugardag. Legg til að Víðir og Haraldur skelli sér suður til okkar og veri með okkur laugardagsbrot fljótlega!
Lára Hanna Einarsdóttir, 20.12.2008 kl. 20:23
Auðvitað erum við ekkert skárri að vera stilltir og til friðs, verri ef eitthvað er já!
En jólin ná að sjálfsögðu fram yfir Þrettándan, hitt bara leiðinda nútímaskilningur, sem því miður hefur fest rætur.
En eitthvert "namm" eða hressing hefur nú amt verið þarna með ykkur, trúi ekki öðru hvort sem það hefur gert þögnina "léttbærari" eða ekki!?
Magnús Geir Guðmundsson, 20.12.2008 kl. 20:28
Já ég held bara að allir þessir norðanmenn ættu að eyða með okkur broti úr laugardegi.
Nei við vorum fastandi Magnús!!
Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 20:33
Einmitt það já, þetta fór semsagt svona fram!?
Freyjur voru fastandi,
frosnar já og þegjandi.
En karlar voru kastandi,
kuldaskónum sveiandi!
Magnús Geir Guðmundsson, 20.12.2008 kl. 21:18
nákvæmlega
Hólmdís Hjartardóttir, 20.12.2008 kl. 21:53
Eftir því sem mér skilst þá fá ákveðnir aðilar ekki að tjá sig á þessum mótmælum vegna þess að þeir þóknast ekki Herði Torfasyni. Þessir sömu aðilar tengjast ekki vinstri grænum (flokkadrullan komin í spilið enn of aftur) en allir sem þarna fá að tala eru vinstri grænum þóknanlegir. Ef þessir menn eru að segja rétt frá og ef þetta er rétt gef ég skít í þessi mótmæli. Ef sumir eru hundsaðir af því þeir tilheyra ekki ákveðnum stjórnmálaflokki ... er það þá lýðræði? Ég held ekki! Og ég hélt að þessi mótmæli væru sönn og heiðarleg!
Helgi (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 02:12
Ég er ekki vinstri græn. En ég hef verið beðin um að vinna fyrir þessi mótmæli Helgi. Svo þetta er ekki allskostar rétt.
Hólmdís Hjartardóttir, 21.12.2008 kl. 02:33
Nei en að vinna fyrir mótmælin er ekki það sama og að vera á mælendaskránni. Ég er orðin sjúklega tortryggin í þessu samfélagi siðspillingar og siðleysis. Þeir tveir menn sem ég hlustaði á eru stimplaðir sem þorpsfífl og geðsjúklingur annarsvegar og strigakjaftur hinsvegar. Annar þeirra er rakkaður niður af þjóðinni af ástæðum sem mér eru ókunnar því ekki er hann verri en margur annar djöfuls vitleysingurinn sem kallar sig stjórnmálamann (og miklu mælskari og málefnalegri). Hinn gagnrýnir kvótakerfið harðlega. Ég hlustaði á þessa tvo spjalla við Sverri Stormsker á útvarpi sögu (og varð alls ekki var við neina geðveiki) þetta eru Ástþór Magnússon og Eiríkur Stefánsson. Sverrir er auðvitað umdeildur því hann er maður sem reynir að hneyksla miskunnarlaust af því engin annar þorir því. Mér er fjandans illa við krabbameinið sem kallast stjórnmálaflokkar og það skiptir engu máli hvað þeir heita. Íslenskt samfélag er smitað af þessari flokkaspillingardrullu og meðan stjórnmálaflokkar verða ráðandi afl í íslensku þjóðfélagi mun allt fara á versta veg!
Helgi (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 02:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.