Örjólatré

......................já kreppan hélt innreiđ sína á ţetta heimili ţegar ég missti vinnuna mína í nóvember.  Er  búin ađ ráđa mig á Landakot frá áramótum.  Međ ţeim fyrirvara ađ ég hugsanlega stökkvi í burtu.  Eg sanka  ađ mér ţeim pappírum sem ţarf til ađ flýja land.

Talsverđur niđurskurđur hefur veriđ framinn á heimilinu.  Útiseríur ekki keyptar í stađ ţeirra ónýtu. Ekki endurnýjađ greniđ á útikransinum.  Ekkert keypt fyrir ađventukrans.  Í dag fór ég í Blómaval og keypti mun minna greni en ég er vön.  En fleiri hyacintur enda kostuđu ţćr 10 krónur stykkiđ.   En svo var keypt minnsta jólatré sem hefur veriđ keypt á ţessu heimili.  Bjóst viđ mótmćlaađgerđum dćtranna en ţćr ţykjast sáttar.  "mamma nú verđa engin vandrćđi ađ koma stjörnunni fyrir"  Hingađ til hefur ţurft tröppur. Tréđ er lćgra en ég!!!!!!!!!!!!!! en fallegt.

En ţađ verđur enginn örskammtur af skötu svo mikiđ er víst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

  Ég fjárfesti í gervitré í gćr, ég keypti ţađ í Bykó og kostađi ţađ tćpar 5.000 krónur og er tréđ 150 cm á hćđ.  Ég elda líka fullt af skötu vegna pabba og litla bróđur míns, ţeir meiga ekki elda skötu heima hjá sér.  Mamma hatar skötulykt, kúnnarnir á barnum fá heldur ekki skötu. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 21.12.2008 kl. 01:09

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég efast ekki um ađ tréđ verđur glćsilegt, ţađ var svo vel vaxiđ

Sigrún Jónsdóttir, 21.12.2008 kl. 01:23

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Eins og eigandinn Sigrún Ţađ var ást viđ fyrstu sýn.

Jóna Kolla sama verđ og á mínu.  Elska skötulykt.

Hólmdís Hjartardóttir, 21.12.2008 kl. 01:27

4 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Mmmmmm  skata... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 21.12.2008 kl. 01:58

5 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Gaman ađ vita ađ Sigrún sé velvaxin sem jólatré vćri og átti hún tréđ?

En ţú ert nú meiri grínistin, hér hefur í áratugi aldrei veriđ lifandi tré og aldrei hćrra en svona 1.20 til 1.30!

ég man nú enn hve há ţú ert og síđast ţegar ég vissi taldist einvher upp á hana ekki vera ÖRVERA! Svo ertu líka vaxin sem fegursta Björk!

Magnús Geir Guđmundsson, 21.12.2008 kl. 01:59

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Lára Hanna ég sýđ bara skötu einu sinni á ári.  Um leiđ og ég kyngji síđasta munnbitanum bíđ ég eftir nćstu suđu.  En ég á kalda skötustöppu öll jólin  Ég held ađ ég hafi bar einu sinni sođiđ skötu á öđrum tíma.  En rétta stemningin fyrir jólamat er ađ hafa hann bara á jólunum.

Magnús ég er alin upp viđ alvörujólatré úr skógrćktinni hans afa. Og ţau náđu upp í loft.  Svo seldi ég jólatré í nokkur ár á Húsavík og hafđi gaman ađ ţví fólk er alltaf í góđu skapi í ţessum erindagjörđum.

Hólmdís Hjartardóttir, 21.12.2008 kl. 02:10

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hér í "den" var skata fátćkramatur en er nú rándýrt lúxusfóđur.

Hólmdís Hjartardóttir, 21.12.2008 kl. 02:21

8 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ćjá auđvitađ, afi ţinn og pabbi líka miklir skógrćktar- og náttúrufrömuđir!

Ţeir sem komiđ hafa eđa veriđ inn í haughúsi og ţolađ ţađ, kippa sér nú ekki upp viđ skötuna, bara verra hve hún vill lođa fjári viđ föt, ţó ekki sé hún amt eins slćm og bölvuđ sótfýlan er sest í hjá stórreykingafólki!

Magnús Geir Guđmundsson, 21.12.2008 kl. 02:35

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ći Magnús ég reyki of mikiđ.   hef hćtt í 2 ár og 5 ár. Skötulyktin er betri.

Hólmdís Hjartardóttir, 21.12.2008 kl. 02:41

10 Smámynd: Beturvitringur

En  ef mađur reykir útí eitt međan mađur eldar/borđar skötuna?

Beturvitringur, 21.12.2008 kl. 03:04

11 Smámynd: Beturvitringur

En  ef mađur reykir útí eitt međan mađur eldar/borđar skötuna?

Beturvitringur, 21.12.2008 kl. 03:05

12 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

JÁ bara títekiđ.  Ég brenni kanil á hellunni   og sýđ svo hangikjöt

Hólmdís Hjartardóttir, 21.12.2008 kl. 03:07

13 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

tvítekiđ

Hólmdís Hjartardóttir, 21.12.2008 kl. 03:07

14 Smámynd: Víđir Benediktsson

Er nú ţegar búnn ađ fara í tvćr skötuveislur.

Víđir Benediktsson, 21.12.2008 kl. 04:35

15 Smámynd: Beturvitringur

Frábćrt ţetta međ kanil og fleiri kryddtegundir á helluna. Geri ţađ til ađ telja mér trú um ađ ég hafi bakađ : )

Set líka ajax í bómull og set útí horn. Ţannig tel ég mér trú um ađ ég hafi ţrifiđ.

Bóna yfir spegilinn á bađinu međ smjörlíki. Ţannig tel ég mér trú um ađ ég hafi fariđ í lýtaađgerđ og andlitiđ sé u.ţ.b. fullkomlega fagurt.

Beturvitringur, 21.12.2008 kl. 10:49

16 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Víđir ţú átt gott

Beturvitringur...góđ.

Bukollabaular  já

Hólmdís Hjartardóttir, 21.12.2008 kl. 12:57

17 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ćtla ađ nota gamla gervitréđ í ár og njóta jólanna. Baka piparkökur á eftir og ţá kemur rétti ilmurinn.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 21.12.2008 kl. 15:58

18 Smámynd: Offari

Viđ vorum alltaf međ lifandi jólatré sem viđ geymdum úti á sumrin í potti.  Ţađ var ekki stórt en átti ađ stćkka međ árunum.  Jólatréiđ dó ţví miđur svo í ár var keypt stórt jólatré.   Gleđileg jól.

Offari, 21.12.2008 kl. 17:26

19 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ţađ er bara ađ finna rétta ilminn og andann Jakobína

Offari njóttu ţíns stóra trés..........................

Hólmdís Hjartardóttir, 21.12.2008 kl. 19:03

20 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Haha,hinn mikli Beturvitringur hefur ţá laglega veriđ krambúlerađur í framan međ valbrá og fleira, ef hann telur sér trú um ađ hann hafi fariđ í LÝTAAĐGERĐ! Fegrunarađgerđ heitir ţađ hins vegar ef ađgerđin hefđi veriđ svona "pokafjarlćgingar eđa lyfting" og ţess háttar stúss!

Magnús Geir Guđmundsson, 21.12.2008 kl. 20:49

21 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

En greyiđ mitt litla Hólmdís, vćri til í ađ hjálpa ţér og styđja viđ ađ hćtta bölvuđu púinu!

Magnús Geir Guđmundsson, 21.12.2008 kl. 20:51

22 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ţađ tekst einhvern daginn Magnús. Hef tekiđ hlé í 2 ár og svo 5 ár.  Stefni ađ góđu hléi fljótlega

Hólmdís Hjartardóttir, 21.12.2008 kl. 21:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband