20.1.2009 | 01:56
Siðeitrun
...........það er orð sem mér dettur æ oftar í hug. Hvergi til nema í kollinum á mér. Mér dettur þetta í hug við hverja fréttina af annari. Ákvað að koma orðinu frá mér og vita hvort það hverfur ekki úr hausnum á mér. Ástandið hér undanfarin á hefur verið eitrað. Spilling, siðferðisbrestur, siðleysi, dómgreindarleysi eru orðin sem lýsa Íslenskum veruleika undanfarinna ár. Nú þurfum við siðaskiptin hin síðari og afeitra bankana og stjórnkerfið.
Svo get ég sagt ykkur að það verður útiskemmtun á Austurvelli klukkan 13:00 á morgun og er fólk hvatt til að mæta með sín hljóðfæri potta og pönnur og láta heyra í sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott orð sem felur öll hin í sér og útskýrir nauðsynina á siðbótinni sem hér þarf að fara fram. Vona að skýrt upphaf hennar markist á morgun... á útiskemmtuninni á Austurvelli
Rakel Sigurgeirsdóttir, 20.1.2009 kl. 02:00
Þetta er gott orð sem lýsir ástandinu í þjóðfélaginu vel.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.1.2009 kl. 02:13
Siðeitrun er gott orð, ósvífnin er algjör.
Sjáumst á morgun.
Haraldur Davíðsson, 20.1.2009 kl. 03:08
Ég vill kalla ákveðna menn þjóðníðinga. En það er auðvitað siðeitrunin sem kom þeim á bragðið.
Offari, 20.1.2009 kl. 08:00
Get því miður ekki verið á Austurvelli í dag
Hólmdís Hjartardóttir, 20.1.2009 kl. 13:13
Eins og mál þróuðust, segi ég nú bara frekar sem betur fer, nema að þú hafir verið kvödd til í ruglið og ringulreiðina að hjálpa sárreiðum og eygðum mótmælendum!?
Og hver ber svo ábyrgð núna, löggan, stjórnin eða þeir sem boðuðu til þessa, "Raddir fólksins"!?
Magnús Geir Guðmundsson, 20.1.2009 kl. 17:48
En orðið er jú ágætt.
Magnús Geir Guðmundsson, 20.1.2009 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.