23.1.2009 | 08:47
Appelsínugula byltingin.
...............það var vel til fundið að fólk sem er á móti ofbeldi merki sig appelsínugulu. Liturinn ber líka með sér sól og hlýju ekki veitir af. Reyndar gætu ofbeldisseggir svo sem líka hengt eitthvað appelsíugult á sig.
Friðsamir mótmælendur eru hvattir til að hætta mótmælum eftir klukkan 20:00 í kvöld föstudagskvöld og eins á laugardagskvöld. Annars er viðbúið að öldurhúsagestir í mismiklu stuði geti hleypt öllu í bál og brand. En kuldinn getur kannski varnað því.
Þetta er allt að hafast. Reyndar er ég svartsýn á aðvið fáum utanþingsstjórn....flokkarnir vilja allir vera með puttana í málum.
Friðsamleg mótmæli í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vid höfum nú fengid sláandi fréttir af Geir Haarde og mikklar breytingar og ný pólitísk tídyndi.hvad gerist nú í svona erfidri stödu?
Eigdu góda helgi og
hjartanskvedjur frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 23.1.2009 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.