4.2.2009 | 01:58
Afneitun vikunnar.
....................það lá við að ég færi úr kjálkalið þegar Sigurður Kári spurði Árna Pál í kvöld í Kastljósinu " hvernig ætlið þið að horfast í augu við fólkið" þegar þeir ræddu skattahækkanir.
Strútsheilkennið lætur ekki að sér hæða.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heh Sigurður Kári er veruleikafirrtur
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.2.2009 kl. 02:03
Ég hélt að hann hefði bara verið að tala við sjálfan sig?
Eygló, 4.2.2009 kl. 03:29
Þetta segjir mér bara eitt að það er greinilega orðinn skortur á speglum í landinu.
Offari, 4.2.2009 kl. 04:21
Það fór þó aldrei svo að það rynni ekki upp fyrir Sjálfstæðismönnum, eftir átján ára valdatíð, að það er fólk í landinu. Þ.E. fólk, sem gæti hugsanlega þurft að borga hátekjuskatt. Hvernig á nú restin af þjóðinni að geta horfst í augu við það fólk eftir aðra eins ósvinnu ?
Hildur Helga Sigurðardóttir, 4.2.2009 kl. 05:17
Komið kosningahljóð í sjálfstæðismenn.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 07:35
Þeir eru svooooo sárir greyin
Sigrún Jónsdóttir, 4.2.2009 kl. 08:23
Sjálfstæðisflokkurinn fékk mest fylgi allra flokka i síðustu skoðanakönnun
TRÚIÐ ÞIÐ ÞVÍ?
Stærsti hópurinn var þó óákveðinn.
Hólmdís Hjartardóttir, 4.2.2009 kl. 10:59
Getur verið að þetta sé aumingjagæska, að nefna þennan flokk í könnuninni.
Eygló, 4.2.2009 kl. 11:43
Haha, mörg smellin athugasendin látin falla hérna, en mikið rétt, Hr. Óákveðin er mjög vinsæll núna og kannski ekki að undra!
En engin ástæða hygg ég enn að bylta sér vegna skrýtinna skoðannakannana, sjáum til hvurnig landið liggur í þeim eftir svona sex vikur, þá verður mikið vatn runnið til sjávar og lína ugglaust komin á framboð og blokka. Þá verður vonandi líka farið að sjást hvort hin ýmsu áform stjórnarinnar ná fram, eða hvort framsóknarmaddömugarmurinn er ekki farin að gefa sig og lyfta pilsunum á ný fyrir daðri í D!?
Magnús Geir Guðmundsson, 5.2.2009 kl. 00:06
hei, 1.+fremst Hólmdís.
Þetta ku hafa verið könnun með um 800 manna úrtaki, 52% svarhlutfall (400 eftir) helmingurinn tók afstöðu (200 eftir) (hva voru það 42% sem völdu xD, það myndi þá gera ca 80-90 manns af 800 = þá mætti segja að flokkinn hefðu valið 10-12% af úrtakinu. Gleymum essu)
Ég fer að sjálfsögðu ekki HÁRRÉTT með þessar tölur, en marktæk var könnunin víst ekki
Eygló, 5.2.2009 kl. 02:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.