Við erum skepnur.

....Maðurinn er án alls vafa grimmasta skepna jarðar.

Það er auðvelt að sýna náungakærleika og fara að reglum samfélagsins þegar öllum okkar þörfum er fullnægt.  En um leið og eitthvað bjátar á kemur hið dýrslega eðli okkar í ljós.

Ef börnin okkar verða svöng erum við tilbúin að slást um síðasta bitann. Þá notum við öll meðul til að bæta ástandið.  Flestir foreldrar myndu stela mat fyrir börnin sín.....jafnvel þótt það þýði að önnur börn svelti.

Það er hörmung að við skulum ekki komin lengra á þróunarbrautinni en þetta.


mbl.is Reiðin brýst út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

OMG hvað mannskepnan getur verið grimm

Sigrún Óskars, 25.2.2009 kl. 21:43

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

já Sigrún....skelfilega

Hólmdís Hjartardóttir, 25.2.2009 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband