8.3.2009 | 16:33
Ljós í myrkri
Það var gott að hlusta á Evu Joly í Silfrinu í dag og hvet ég alla þá sem misstu af að hlusta á endursýningu í kvöld. Þó ég efi ekki að Lára Hanna setji þetta inn fyrir okkur eins og hún er vön.
Hún talaði um að það þyrfti að gera húsleitir.....afhverju var það ekki gert i oktober? En hún segir að við séum ekki orðin of sein.....nokkuð sem mörg okkar hafa haft áhyggjur af.
Getum við ekki ráðið hana sem ráðgjafa? Er viss um að stór hluti þjóðarinnar styður það.
Það verður engin sátt á Íslandi fyrr en allt er komið upp á borðið.
Joly: Leita þarf til erlendra sérfræðinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er einmitt málið! Ég hef stundum hugsað þetta og þá sé ég fyrir mér prófkjörin sem dynja á okkur núna í öllum sínum absúrdisma, svo eru kosningar og hvað svo... Kannski er ég svartsýn en ég er hrædd um að meiri hluti þjóðarinnar sé svo vankaður enn þá að hann átti sig ekki á brotlendingunni sem við lentum í.
Fólkið sem telur sér enn þá trú um að þetta hafi bara verið eitthvað minni háttar útafkeyrsla sem við lentum í kýs sennilega það sama yfir sig aftur þannig að ég er hrædd um að það verði e.t.v. enginn skýr meirihluti til að knýja fram þær breytingar sem við erum að sækjast eftir...
Það eina sem ég hugga mig við eru mótmælendurnir sem kunna að bregðast við slíku ástandi... Er ég of svartsýn
Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.3.2009 kl. 17:30
Vona að við getum leyft okkur smábjartsýni. En það hefur skort viljann til að rannsaka þessi mál. Ég er svolítið svartsýn þegar ég sé öll þessi prófkjör....sýnist endurnýjun allt of lítil,,,nú þegar við þurfum alvörufólk.............
Hólmdís Hjartardóttir, 8.3.2009 kl. 17:37
Það kom fram í viðtalinu að Joly ætlar að vera ráðgefandi varðandi rannsókn á orsökum efnahagshrunsins, Egill hreinlega réð hana á staðnum, hann er nú betri en enginn blessaður karlinn. Eins sagðist hún ætla að beita sér fyrir því að útvega færustu sérfræðinga sem hún hefði á sínum snærum til þess að vinna að málinu.
Margrét Björnsd (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 18:38
Margrét þetta er afar fær kona.
Hólmdís Hjartardóttir, 8.3.2009 kl. 18:51
Vonadi kemst allt upp med hjálp hennar. Vid thurfum ad dá svör, vid erum nefnilega ekki einhverjar beljur sem ellta forustu kúnna án thess ad spyrja spurninga. Vid höfum bara ekki fundid leid til ad fá svörinn en vonandi finnur hún Joly thau fyrir okkur!!
Sporðdrekinn, 9.3.2009 kl. 18:32
sammála Dreki minn
Hólmdís Hjartardóttir, 10.3.2009 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.