12.3.2009 | 19:39
Atvinnulaus aftur!
.........þetta líf er svo skrýtið þessa dagana. Ég varð atvinnulaus í nóvember en var svo heppin að fá vinnu fljótlega. Íslenskur veruleiki er sá að maður má þakka fyrir að hafa vinnu. Ég fékk vinnu á Landakoti og var strax gert ljóst að mikil óvissa væri framundan. Óvissunni hefur verið eytt, mikill niðurskurður framundan og fólki fækkað á vöktum. Ég hef vinnu til 1. maí.
Fólk sem hefur staðið vaktina á lágum launum og viðvarandi manneklu er verðlaunað með því að að auka álagið á það og því er gert að hlaupa hraðar.
Blessuð sé minning Íslands.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vertu bjartsýn elskan, kannsi verður þú búin að fá aðra vinnu þá.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.3.2009 kl. 20:10
Okkur vantar barnapíu hér á Austurlandi.
Offari, 12.3.2009 kl. 21:18
Góðar kveðjur til þín Hólmdís.....
Halldór Jóhannsson, 12.3.2009 kl. 22:56
Miðað við lokaorð þín, þá ferð maður með þetta í þátíð.
Ísland var land þitt og ávallt þú geymdir,
Ísland í huga þér hvar sem þú fórst.
Pólverjar flúðu hér allskonar eymdir,
þótt ennþá sé Dorrit á klakanum stórst.
Takk fyrir skemmtileg innlit og gangi þér vel.
ÞJÓÐARSÁLIN, 12.3.2009 kl. 23:07
Þú varst heppinn. Mér hefur ekki gengið sem skyldi í atvinnuleit.
Hilmar Gunnlaugsson, 12.3.2009 kl. 23:39
Vonandi færðu aðra vinnu áður en þessari lýkur.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.3.2009 kl. 00:32
Takk öll......fer til Norge
Hólmdís Hjartardóttir, 13.3.2009 kl. 12:20
Já af hverju ekki ég mundi gera það ef ég væri yngri og á vinnumarkaðnum.
Ljós til þín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.3.2009 kl. 12:25
takk Milla
Hólmdís Hjartardóttir, 13.3.2009 kl. 13:01
Ætla sko til Húsavíkur fyrst
Hólmdís Hjartardóttir, 13.3.2009 kl. 13:01
Já og þú kemur að heimsækja mig hér er alltaf opið hús elskan og kaffi á könnunni.
Ljós til þín ljúfust
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.3.2009 kl. 13:11
stefni að því
Hólmdís Hjartardóttir, 13.3.2009 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.