13.3.2009 | 12:18
Noregur kallar....á hjúkrunarfræðinga.
.....Ég hef tekið ákvörðun um að fara til Noregs. Það hefur hreint ekki verið á mínum óskalista að flytja úr landi..en ég ætla að sætta mig við það. Og lít á það sem tímabundið. Byrja á einu ári....
Ég fór á fund norskra hjúkkuveiðara í morgun.
Lægstu laun eru yfir 100 þús kr hærri en ég hef með 27 ára starfsaldur hér. Skattar 28%. Fríar ferðir á milli landa. Frítt húsnæði ef ég sætti mig við lítið pláss.
Vinnuvikan er 35,5 klukkutímar!! Og ég ræð hvenær og hvernig ég vinn.....
12 hjúkrunarfræðingar tóku ákvörðun í gær að fara....sennilega 6-7 í dag.
Áhugasamir hafi samband við www.adecco.no.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi þarftu ekki að vera þarna lengi. Ég efast um að ég sjá mér fært um að heimsækja þig þangað. Ætla litlu ljúfurnar að koma með þér?
Offari, 13.3.2009 kl. 12:25
Allt óákveðið..
Hólmdís Hjartardóttir, 13.3.2009 kl. 12:46
Ég hef hugleitt hið sama. Óska ég þér velfarnaðar Hólmdís mín.
Hilmar Gunnlaugsson, 13.3.2009 kl. 16:20
gott hjá þér Hólmdís - hugsaður þér kjörin sem þér er boðið versus íslensk lúsarlaun.
Hvenær ferðu?
Sigrún Óskars, 13.3.2009 kl. 17:04
takk öll....fer vonandi í maí
Hólmdís Hjartardóttir, 13.3.2009 kl. 17:29
Gott að þú ert búin að fá vinnu, maður segir bara heyja Norge
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 14.3.2009 kl. 00:09
Það er eftirsjá að þér Hólmdís mín -og ykkur hjúkkunum almennt. Þið þó heppnar að vera með þessa hentugu menntun.
Vonandi skilið þið ykkur heim fyrr eða síðar.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 15.3.2009 kl. 02:33
HHS það er engin hætta á að ég komi ekki heim aftur...
Hólmdís Hjartardóttir, 15.3.2009 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.