17.3.2009 | 09:32
Náttúran söm við sig.
.........og afhverju fæðast alltaf fleiri drengir en stúlkur?
En gaman að það skuli fæðast svona mörg börn.
Verst að þau skulda svo mikið.
Ég veit svarið.
Veist þú það?
Dettur þér eitthvað í hug?
Þeir eru nebblega veikara kynið...
4.835 börn fæddust á Íslandi árið 2008 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru nefnilega fleiri stelpur hjá mér og þær eru óþægara kyninð.
Offari, 17.3.2009 kl. 09:39
það veit ég!!!!!!!!!!
Hólmdís Hjartardóttir, 17.3.2009 kl. 09:50
Gömul kona sagði mér fyrir löngu síðan að þetta hefði nú allt með "náttúruna" að gera, þ.e. á hvaða tíma mánaðarins "náttúran" gerði vart við sig hjá elskendum
Elskan mín góða, þetta "reddast" allt....töfralausnir renna frá "vitringunum" í stríðum straumum
Sigrún Jónsdóttir, 17.3.2009 kl. 10:44
Þú ert sannkölluð kvennremba.
Úlfur Karlsson (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 10:50
Vonandi reddast allt Sigrún.....allt fer þetta einhvern veginn.
Úlfur:)
Hólmdís Hjartardóttir, 17.3.2009 kl. 10:58
Börn eru yndisleg hvort sem það eru strákar eða stelpur. Munurinn á kynjunum er töluverður líffræðilega. Hitt held ég að markist mjög af uppeldi og væntingum en þau halda áfram að vera einstaklingar og þess vegna alls ekki hægt að segja eitthvað sem á um allar stelpur og alla stráka. Ég tek t.d. alls ekki undir að stelpur séu óþægari kynið! Ef eitthvað er þá yrði staðhæfing mín akkúrat á hinn veginn.
Hins vegar virðast væntingar okkar yfirlettt vera þær að stelpur eigi að vera þægari og meðfærilegri en strákar og þess vegna er oft gert meira úr uppátækjum stelpnanna em strákanna.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 17.3.2009 kl. 12:04
Get nú alveg tekið á mig að vera bæði veikur og óþekkur karlpungur!
Er allavega með kvefsmit núna og svo finnst HH ég eflaust vera "Óþægur ljár í þúfu" af ýmsum ástæðum!Lagði hana nú síðast nánast í einelti með ÆTTFRÆÐI!
En vegna þess að ég lærði einu sinni líkindafræði (sem vel að merkja eru ekki ólíkindaleg eins og sum önnur fræði) þá þætti mér nú gaman að vita hver fæðingartíðnin væri miðað við eh já, fjölda TILRUNA!?
Eða með öðrum orðum, hversu margar "Ferðir upp á loft" liggja að baki þessari UPP-SKERU!?
Þú hlýtur að vita svörin við þessu líka háfróða Hólmdís og "Náttúruvæna"!?
Magnús Geir Guðmundsson, 17.3.2009 kl. 14:44
Það fæðast fleiri drengir en stúlkur, Hvort stúlkurnar séu því sterkara kynið skal ósagt, en að þær séu seigari og endist lengur er staðreynd sem ekki er hægt að kalla rembu
Hlédís, 17.3.2009 kl. 16:19
Það þarf 4 karlmenn til að elda kvöldmat ofan í tvo og fóðra ein naggrís - need I say more?
Soffía Valdimarsdóttir, 17.3.2009 kl. 17:23
Ef þessi helvítis naggrís getur ekki bjargað sér sjáflur getur hann bara drepist.
Víðir Benediktsson, 17.3.2009 kl. 20:29
takk öll.....í gamla daga vann ég á Vökudeild þar sem börnin voru ekki mjög burðug...en við höfðum minni áhyggjur af stelpunum því þær voru seigari......
Hólmdís Hjartardóttir, 17.3.2009 kl. 23:58
Það fæðast fleiri strákar vegna þess að það verða alltaf meiri afföll hjá þeim. Þetta jafnast út seinna.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.3.2009 kl. 00:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.