Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
2.1.2008 | 18:36
Martröð á Royal Marsden
30.12.2007 | 00:25
Sofandi á verðinum
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.12.2007 | 16:35
Bhutto og Castro
Bhutto gekk beint í opinn dauðann. Það þurfti engan spámann til að sjá það fyrir. En þær fréttir hafa borist að Castro eyði 4 klst á dag í líkamsrækt. 2x2klst. Ekki myndi ég orka. Castro er að byggja sig upp fyrir framtíðina. Ég er að hugsa um að hreyfa mig 10mín á dagx2
22.12.2007 | 01:34
Skipun í dómaraembætti
21.12.2007 | 03:28
Jólagjöf til starfsmanna Lsp.
21.12.2007 | 00:48
Niðurskurður á Landsspítala
-
- Já nú á að spara á Lsp. Eftir mikla manneklu og álag fær starfsfólk jólagjöfina í ár. Ekki verður ráðið inn fleira starfsfólk, vonast er til að ekki komi til uppsagna!!!! Þrældómnum linnir ekki. En skatan mín er komin í hús og hnoðmörin líka.
19.12.2007 | 02:16
Verslunarleiðangur
18.12.2007 | 01:20
Rán á Pósthúsi

17.12.2007 | 03:07
Útlend rigning og spítalar
16.12.2007 | 01:10
Hálshöggnir
Þrátt fyrir mikinn vind í gær lét ég mig hafa það að fara niður í bæ. Mikið rusl var á fleygiferð um alla borg. Dapurlegustu afleyðingar veðurssins sá ég þó hangandi utan á Eymundsson, 2 afhöfðaðir jóasveinar feyktust þar til og frá. Þeir voru hálfóhugnarlegir. Annars vil ég benda á blogg Þórs Þórunnarsonar sem er að skrifa góðar greinar sem allt of fáir lesa. Eins og fram kom í Fréttablaðinu mun plássum á Grund fækka á næstunni vegna breytinga. Við það mun vandi Lsp aukast. Erfiðara verður að útskrifa aldraða sem ekki geta séð um sig sjálfir. Það þarf stórátak í vistunarúrræðum aldraðra. Og það þarf að stórbæta laun til að fólk endist í umönnunarstörfum. Starfsmannavelta er víða mikil, fólk fer þegar það finnur betur launuð störf. Ég tel að grunnlaun fullorðins fólks megi ekki vera undir 200þús. Hvernig á fólk með 140þús að borga 150þús á mán. fyrir húsnæði? Það verður að gera fólk sjálfbjarga. Með hærri launum ætti biðlistar eftir félagslegum úrræðum að styttast. Það er skammarlegt að fólk sem vinnur fulla vinnu við umönnun þurfi að leita til hjálparstofnana til að hafa í sig og á. Verkalýðsforystan er að gera kröfur um 150þús lágmarkslaun. Það er fáránlegt að ætla fólki að lifa af því. Lágmarkskröfur ættu að vera 200þús. Og ekki eru það nú nein ofurlaun. Jæja ég veð úr einu í annað og set punkt. En mikið hlakka ég til að borða skötuna.....