Færsluflokkur: Vísindi og fræði
30.5.2008 | 11:48
Ótrúlegt
Myndir nást af óþekktum ættbálki í Brasilíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.5.2008 | 14:46
Vatnajökull kominn í stuð.
Jarðskjálftakort Veðurstofunnar lítur út eins og einhver hafi misst úr smartíspoka. Ein stjarna er þarna líka. Spennandi að fylgjast með þessu. Stærsti skjálftinn í þessari hrinu er 3.8
12.5.2008 | 12:44
Alltaf er Íslendingur til frásagnar!!
Fimm látnir í jarðskjálfta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.4.2008 | 14:14
Drottning
Jú sumarið er að koma. Hér flögraði yfir mér mikil drottning. En lifitíminn er stuttur og var hún þögnuð eftir u.þ.b 1 mínútu. En fyrir mig er þetta öruggt merki um að sumarið er aðkoma. En ég finn hana ekki ...verð líklega að ryksuga.
...Er á leið á árshátíð á Hótel Borg í kvöld.....reyni að breyta mér í drottningu. Hókus Pókus.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.4.2008 | 14:26
Skjálftahrina fyrir norðan.
25.3.2008 | 12:48
Ólíklegt að eldgos verði á næstunni við Upptyppinga
Ólíklegt að eldgos verði á næstunni við Upptyppinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.3.2008 | 04:16
Löng meðganga
og langdregin fæðing hjá henni Álftadyngju. Hríðarnar detta alltaf niður. Ætli útvíkkunin sé ekki orðin ca.6 ??? Erfitt að bíða eftir afkvæminu. En klukkan er orðin 4. Var að vinna í kvöld, kom heim, hengdi upp þvott,tíndi óhreint leirtau úr stofunni með tilheyrandi pirringi. Settist svo við skattskýrsluna. Fæ ekki vaxtatekjur og staðgreiðslu á bankabókunum til að stemma. Verð að spyrja ráða....eða skoða leiðbeiningar síðar. Heilabúið er steinhætt að virka og fer ekki í gang aftur fyrr en um hádegisbil á morgun. Undir sæng.
21.3.2008 | 20:04
Upptyppingar/Álftadalsdyngja.
Ég fylgist alltaf spennt með jarðskjálftum á Íslandi. Fékk þennan áhuga í arf frá föður mínum. Í kjallaranum hjá okkur var í mörg ár staðsettur jarðskjálftamælir. Gaman var að fylgjast með skjálftum í Kröflueldum og svo skjálftum í Gjástykki og Öxarfirði. Og stundum var bara nóg um að vera. Ætlaði einu sinni að verða jarðfræðingur en ekki hefur orðið af því enn. En skjálftarnir fyrir austan eru nú margir á um 1.1km dýpi svo þeir hafa nú heldur betur grynnst. En þeir eru hvorki margir né stórir.
Vísindi og fræði | Breytt 22.3.2008 kl. 16:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2.3.2008 | 12:13
Upptyppingar.
27.2.2008 | 06:07
Jarðskjálfti upp á 5.3
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 07:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)