28.12.2007 | 02:45
Sofét-dagar.
Nú er komiđ ađ mér ađ eiga jólafrí. Nćstu 2 dagar verđa sofét-dagar međ lestri og krossgátum. Mikiđ skal ég njóta ţess. Hingađ til hafa jólin veriđ vinna, eldamennska, uppvask. En samt svo yndisleg. En engin tími til ađ liggja í leti og hvíla sig. Ég fékk 3 bćkur í jólagjöf. Kalt er annars blóđ eftir Ţórunni Erlu-Valdimarsdóttur, ítalska matreiđslubok Hagkaupa og Scuola di cucina ţar sem ég fć ađ spreyta mig á ítölskunni. Líst vel á allar ţessar bćkur. Svo mun ég fylgjast međ jarđskjálftavef Veđurstofunnar, vonast eftir veglegri áramótabrennu viđ Upptyppinga. Sé ađ skjálftarnir núna eru á 5km dýpi.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 271114
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
heh ég er líka alltaf á skjálftavaktinni, er međ http://hraun.vedur.is/ í Favorites. Ég fékk engar bćkur í jólagjöf... en fyrrverandi fékk einu bókina sem mig langar ađ lesa, hann ćtlar ađ lána mér hana fljótlega Bíbí eftir Vigdísi Grímsdóttur.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 28.12.2007 kl. 02:56
Mér finnst nú bara fyndiđ ađ ţú sert líka svona mikill;nerd; ađ vera á skjálftavaktinni. Í mörg ár var jarđskjálftamćlir stađsettur í kjallaranum hjá foreldrum mínum. Oft var gaman ađ fylgjast međ.
Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 03:05
heh í sveitinni minni voru skjálftamćlar, í kjallaranum...Kaldárholti Holtum Rangárvallasýslu, og ţađan voru send vatns-sýni í hverri viku til Ragnars skjálfta í 20 ár ađ ég held. Og ég var eitt sinn túlkur fyrir Rússa sem Ragnar kom međ ţangađ. Ég var sú eina sem talađi ensku á svćđinu. Seinni skjálftinn áriđ 2000 átti upptök sín í Kaldárholti, og ég er haldin ofsahrćđslu viđ jarđskjálfta
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 28.12.2007 kl. 04:03
Og ég veit ađ ţú býrđ á Rauđalćknum ég veit líka ađ viđ erum frćnkur...ein sem kann ađ Googla!!!
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 28.12.2007 kl. 04:06
Ég vandist reglulegu vaggi í kringum Kröfluelda ...og mér ţykir gaman ađ finn jarđskjálfta.
Hólmdís Hjartardóttir, 28.12.2007 kl. 04:06
Bíddu nú viđ....frćnkur????
Hólmdís Hjartardóttir, 28.12.2007 kl. 04:08
Heyrđu góđa ef ţú átt afmćli 8. okt erum viđ lítiđ skyldar(íslendingabók) En ég á afmćli 6. okt
Hólmdís Hjartardóttir, 28.12.2007 kl. 04:42
Áfall dagsins, á ekkert frí á morgun
Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 13:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.