25.2.2008 | 11:47
Silfur Egils
Eftir að hafa sofið Silfrið tvisvar af mér horfði ég á það í morgun. það er klárt mál að ég mun fylgjast með skrifum Andrésar Magnússonar læknis framvegis. Hann talar mannamál. Og hefur rétt fyrir sér að ég hygg. Aöl. fannst mér þetta frekar slappur þáttur. Svaf reyndar Eurovision að mestu af mér. Sigurlagið er nú heldur slakt sem betur fer. Þurfum ekkert að óttast að þurfa að halda keppnina hér. En veit að Íslendingar verða mjög sigurvissir þegar nálgast aðalkeppnina og þá er allt eins og vera ber ekki satt??? En Eric Clapton má enginn láta fram hjá sér fara.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Hólmdís, ertu til í að senda mér netfangið þitt á gudrun@stadlar.is
Það er byrjað að skipuleggja 30 ára afmælið ogþú mátt ekki missa af því.
Kveðja
Gunna Rögg
Gunna Rögg (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 17:22
Auðvitað vinnum við eins og alltaf!!
Sigrún Óskars, 25.2.2008 kl. 17:54
Mér fannst lagið reyndar ágætt og var "soldið" ánægð að hinir sigurvissu brúnkumassar hafi ekki unnið. Ég hafði hvorugt lagið heyrt fyrr en fannst þau bæði ágæt við fyrstu hlustun.
Við verðum auðvitað að vera söm við okkur þegar líður að Eurovision, það er hluti af hallærislegheitunum
Lilja G. Bolladóttir, 25.2.2008 kl. 21:45
Ég hef ekki nennt að horfa á Eurovision í mörg ár, nema fyrir 2 árum þegar ég fékk sms frá vinkonu minni í Finnlandi. Hún var að þakka mér og okkur íslendingum fyrir að gefa Lordi 12 stig, þá horfði ég á restina af þættinum og heyrði vinningslagið. Svo fór ég í heita pottinn, þar sem ég var stödd í sumarbústað fjölskyldunnar minnar í Grímsnesinu
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.2.2008 kl. 01:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.