13.3.2008 | 17:26
Rusl.
Ég geng mikið um borgina. Nú þegar farið er að birta og snjórinn að hverfa blasir ruslið við allsstaðar. Ef allir færu út og fylltu einn poka myndi ásýnd borgarinnar stórbatna. Og ég sæi betur laukana sem eru að koma upp. Sá í dag gula, fjólubláa og hvíta krókusa undir húsvegg. Sem sagt allir út í 10 mín....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég tek allt rusl sem ég sé á bílstæðinu og túninu og hendi á viðeigandi stað..en viðurkenni að það tekur ekki 10 mín....ætti kannski að gera meira af þessu..gott mál sem ég hugsa of lítið um..
Óskar Arnórsson, 13.3.2008 kl. 17:39
Hólmdís. Gleymdu því að íslendingar, hrækjandi og hendandi allskonar rusli frá sér, fari að tína upp ruslið eftir sig!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 13.3.2008 kl. 19:29
Ég hef margoft séð að menn opna bílhurðina og henda rusli á götuna eða n-bílastæði,losa öskubakka,matarafganga og margt annað.Eitt sinn var bíl lagt í stæði við hús í götu sem ég bjó og hurð bílsins opnuð og út kom skorða af samloku,gosflaska og umbúðir,stuttu eftir að bíllinn fór kom máfurinn og hirti upp brauðið,Máfur er rotta með vængi sem er sama og salmonella.
Guðjón H Finnbogason, 13.3.2008 kl. 20:02
Sammála!! Vorið er komið og grundirnar gróa
Lilja G. Bolladóttir, 13.3.2008 kl. 21:52
Já umgengni er mjög ábótavant en við megum ekki gefast upp og verða samdauna. Í minni íbúð leynist sóðalegasta herbergi í borginn
Hólmdís Hjartardóttir, 13.3.2008 kl. 23:17
Það væru ekki margir fermetrar sem hver og einn þyrfti að "ættleiða" til að halda nágrenninu spik&span
Beturvitringur, 14.3.2008 kl. 03:29
þeir eru sniðugir í Singapore með ruslavandamál. Ef fólk verður uppvíst að því að henda sígarettustubb á götuna, tyggjói, pappír úr bílum, er það handtekið mjög virðulega og án allra láta af mjög kurteisum en ákveðnum lögreglumönnum.
Stundum einkennisklæddum og stundum óeinkennisklæddum og það er farið beint með sóðanna beint niður í ganga neðanjarðar lestarkerfissins og þar er eru látnir skúra og þrífa, mála og og snyrta í 12 klukkutíma á stundinni! þeir fá mat á vegum Ríksissins og pásur á milli, svo þetta er ekki neinn þrældómur!
Þess vegna eru neðanjarðarlestarkerfi í Singapore og öll borgin sú þrifalegasta í heimi!
Og afbrotatíðni er sú lægsta í öllum heiminum líka. mættum kannski taka þá til fyrirmyndar. það er fyndið að sjá fullt af túristum skrúbba og skúra þarna bölvandi og ragnandi yfir "óréttlætinu". Síðan fá þeir leiðbeiningar um um hvernig EKKI á að vera sóði og vinsamlegast bent á að fylgja lögum landsins! Allt í mestu vinsemd.
Kurteisustu lögregluþjónar sem ég hef á æfinni kynnst! Ef þú ratar ekki og spyrð til vegar, máttu alveg eins búast við því að þeir bjóðist til að skutla þér á lögreglubílnum á staðinn sem þú ert að leita að! Einstök borg... .. Ég hef aldrei þurft að skrúbba þarna....
Óskar Arnórsson, 14.3.2008 kl. 04:19
Það ku margir í vinnu við það í Singapore að snyrta blómakerin og halda henni hreinni. Mér er sagt að blómakerin í Singapore séu yfirfarin á hverri nóttu. Kannske ætti að láta fólk sem dæmt er fyrir minni gæpi í það samfélagsverkefni að halda borginni hreinni? Annars verðum við að byrja á sjálfum okkur og okkarnæsta umhverfi. Og margir eru auðvitað duglegir í þessu
Hólmdís Hjartardóttir, 14.3.2008 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.