27.3.2008 | 13:02
Slænggrautur
Einu sinni las ég um hann í bók eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Uppskriftin sennilega vestfirsk. Uppskriftin er afar einföld og gæti nýst einhverjum nú þegar matarverð rýkur upp úr öllu valdi. Notað er soð af slátri og slatta af fjallagrösum bætt í. Mallað dálitla stund. Njótið
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
o.m.g. Sælar. Mætti ég biðja þig um eitthvað girnilegra fyrir helgina mín kæra.
Treysti á girnilega uppskrift-er alveg galtóm hvað það varðar.
Ekki segja að þú verðir fimmtug á árinu????
Kveðja frá Húsavík.
maggatolla (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 20:31
Magga mín búin að bíða eftir að sjá þig aftur hér. Ég nebblega fór eftir tvöfalda vakt heim í bað og svo á Kringlukrá örþreytt til að sjá þig og ykkur þingeyska blómann og þið voruð allar farnar Nú bendi ég þér á tvo bloggvini mína sem senda frá sér girnilegar uppskriftir í gríð og erg; Kokkurinn og ragnarfreyr. Helginni reddað. En mín kæra ef þú bendir á séróskir varðandi mat er aldrei að vita!! Viltu önd, asískan mat, fisk,hund eða hvernig uppskrift viltu??? Ég hef gaman af því að elda en yngri dóttir mín er svo matvönd að stundum minnkar gleðin..
Hólmdís Hjartardóttir, 28.3.2008 kl. 01:41
Og Margrét ég get ekki orðið fimmtug á árinu. Til þess hef ég engan þroska. En öll bekkjarsystkini mín verða það nema Þórhalla Kveðja
Hólmdís Hjartardóttir, 28.3.2008 kl. 01:49
Hólmdís.... þessi uppskrift er ekki sú girnilegasta . Fjallagrösin myndi ég nú frekar bara sjóða í hreinu vatni og þá njóta vel
Sporðdrekinn, 28.3.2008 kl. 02:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.