Stríð á Suðurlandsvegi.

Samkvæmt DV er Lögregla að reka fjölmiðlafólk af vettvangi. Hvers vegna??? Þeir segja líka að lögregla hafi barið fólk "í döðlur". Ég myndi halda að það væri hagur lögreglu að hafa fjölmiðla á staðnum........ef þeir eru að vinna á "hófsaman" hátt. Ég vona svo sannarlega að fjölmiðlar fylgist með.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Fyrsta birtingarmynd þess að við búum í "lögregluríki"?  Ljótt er ef satt er.

Sigrún Jónsdóttir, 23.4.2008 kl. 12:58

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 23.4.2008 kl. 17:06

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Sem betur fer fylgdust fjölmiðlar vel með Hólmdís og sjónin var ekki fögur

Haraldur Bjarnason, 23.4.2008 kl. 23:28

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Nei þetta var ófögur sjón og greinilegt er að lögreglan fékk skipun um að sýna hörku.

Hólmdís Hjartardóttir, 24.4.2008 kl. 00:33

5 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Tek undir það þetta var ófögur sjón.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 24.4.2008 kl. 01:23

6 identicon

Mér finnast báðir aðilar hafa VOÐALEGA LÍTIÐ til síns máls.

Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband