27.5.2008 | 01:04
Ég hćkkađi um 10 sentimetra í kvöld!!!!!!!
Já , eftir langa biđ tognađi loksins úr mér!!! Ég nć núna upp í efri skápana í eldhúsinu mínu, ég get svo svariđ ţađ. Keypti miđa á tónleika Bob Dylan til ađ heyra hann og SJÁ. Minn miđi kostađi 6900krónur. Ég heyrđi ágćtlega og skemmti mér konunglega....ţótt ég saknađi margra laga. Dylan og hljómsveitin voru í góđu formi. Ég gleymdi mér stundum og fannst ég heyra í Megasi...... En til ađ sjá ţurfti ég aldeilis ađ teygja mig. Stóđ á tám í allt kvöld. Ţessi stađur hentar ekki fyrir svona tónleika, sviđiđ er of lágt. Loftleysiđ var algert. Ţađ er ekki bođlegt ađ borga 7000 krónur fyrir ađ sjá ekkert. Keypti mér 2 litla bjóra samtals 1300 krónur. OKUR. Ţađ er meira en kippa af hálfslítra bjór kostar !!!! Gestir voru á öllum aldri....sá litla skottu og mjög fullorđna konu í hjólastól. Ótrúlega mikiđ af unglingum og ungu fólki.
![]() |
Ánćgđir gestir á tónleikum Dylans |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Gott ađ ţú skemmtir ţér samt konunglega
. 8000 kall fyrir Dylan Live er kannski ekkert svo mikiđ ef launin vćru í lagi
.
Sigrún Jónsdóttir, 27.5.2008 kl. 01:16
Ţađ var gott ađ ţú skemmtir ţér vel, svo er ekki slćmt ađ stćkka í leiđinni.
Mér finnst ţetta líka vera okur á bjórnum. Svona á ekki ađ láta bjóđa sér 
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 27.5.2008 kl. 01:23
Ég var alveg til í ađ fá meirir bjór.....en ţá var ég búin ađ "átta" mig á verđinu og lét ekki bjóđa mér ţađ lengur.
Hólmdís Hjartardóttir, 27.5.2008 kl. 01:30
Er ţetta ţá máliđ? Verđ ég bara ađ fara á tónleika til ađ hćkka?!
Sporđdrekinn, 27.5.2008 kl. 03:35
Ég fór líka á Dylan og sá ekkert, en ég var á frímiđa - hefđi ekki viljađ borgađ fyrir ţessa tóleika. Hann Dylan talađi ekkert viđ áhorfendur, kynnti ekki lögin eđa neitt. Svo var enginn skjár eins og venjulega á tónleikum allavega erlendis.
Sigrún Óskars, 27.5.2008 kl. 10:07
Sigrún mér fannst Dylan og hljómsveitin mjög góđ., ég man líka eftir skjá í Laugardalshöll
Hólmdís Hjartardóttir, 27.5.2008 kl. 10:11
Sporđdreki ég er međ strengi í dag..eftir teygjurnar.....vonandi dregst ég ekki alveg saman aftur
Hólmdís Hjartardóttir, 27.5.2008 kl. 10:12
ég hef tekiđ eftir ţví ađ fólk sem var ekki ađ fýla tónleikana hefur greinilega ekki kynnt sér dylan vel ţetta var skólabókardćmi um tónleika hjá meistaranum
frikki (IP-tala skráđ) 27.5.2008 kl. 10:13
ţessir miđar voru ódýrari af ţví ţar sér mađur minna. Hver vill sjá ţennan gamla kall :-D
Gaman ađ sjá ađ ţeir eru međ ódýrari bjór en flestir stađir í Reykjavík 700kr.
Ef ţú vilt skammast útí áfengisverđ, ţá er ţađ ríkisstjórnin ekki tónleikahaldarar.
Johnny Bravo, 27.5.2008 kl. 11:08
Johnny Bravo...ég hef fariđ á marga tónleika......ţessi salur hentar ekki, sviđiđ er allt of lágt. Ég hef hvergi keypt lítinn bjór á 650 kr.
Hólmdís Hjartardóttir, 27.5.2008 kl. 11:12
Frikki....ţetta voru flottir tónleikar
Hólmdís Hjartardóttir, 27.5.2008 kl. 11:13
ég myndi ekki borga 7.000 kall fyrir ađ láta einhvern sjötugann kall garga á mig!
Jónas Jónasson, 27.5.2008 kl. 11:30
enga öfund Jónas minn
Hólmdís Hjartardóttir, 27.5.2008 kl. 12:18
Ég hef óhemju gaman af alls kyns músík en ég hreinlega hef enga löngun til ađ vera eins og sardína í tunnu og hvorki sjá né heyra almennilega í ţeim sem flytur tónlistina hverju sinni. Ađ vera í einhverjum trođningi, í fullu húsi međ tilheyrandi lofti á ekki viđ mig. Sit ţá frekar heima í stofu
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 27.5.2008 kl. 12:46
Ég stóđ aftarlega og sá lítiđ sem ekkert en var heldur ekki í loftleysi. Stemningin nálćgt útganginum var hinsvegar ekki svo góđ ţví fólk kvartađi sáran yfir ţví ađ ţekkja ekki lögin.
Ég skemmti mér vel og er alveg sátt.
Ragga (IP-tala skráđ) 27.5.2008 kl. 13:34
Ţiđ sem lítiđ sáu á sviđiđ misstuđ ekki af neinu. Ţannig lagađ. Ţađ gerđist ekkert á sviđinu. Ég hćtti fljótlega ađ glápa á sviđiđ. Ţađ var allt međ svo kyrrum kjörum ţar. Ţađ er ţó rétt hjá Sigrúnu ađ gott hefđi veriđ ađ sjá kallana í nćrmynd á skjá, eins og algengt er á svona hljómleikum.
Strax í fyrsta laginu fórum viđ samferđamenn ađ tala um hvađ Dylan vćri farinn ađ syngja líkt Megasi. Mér ţykir ađ vísu gaman ađ hlusta á söngstíl Megasar en ţótti ţessi rámi og stundum geltandi söngur Dylans leiđinlegur. Dylan söng reyndar skár í sumum lögum en öđrum.
Dylan tók óţćgilega fá af sínum allra ţekktustu lögum en ţeim mun meira af síđustu ţremur plötum sínum. Hljómsveitin var of "mónótónísk", ţađ er ađ segja útsetningar voru full einhćfar. Ég skemmti mér í raun ekki almennilega fyrr en í uppklappslögunum.
Ég gef hljómleikunum 3 stjörnur af 5.
Jens Guđ, 27.5.2008 kl. 15:14
Takk fyrir innlit...skemmti mér vel viđ ađ hlusta
Hólmdís Hjartardóttir, 27.5.2008 kl. 15:41
Tiger, 27.5.2008 kl. 16:30
Segi eins og tiger.... hér ađ ofan, ég myndi ekki borga fyrir ađ sjá Dylan, ţó alin upp af nánast hippaföđur og ţar međ ALLRI mögulegri tónlist sem hefur fylgt mér í gegnum árin. Dylan hefur bara aldrei heillađ mínar tónlistartaugar neitt.
Ég drakk bara bjór heima hjá mér í stađinn..... eđa var ég ađ vinna? .... ég man ţađ ekki.....
Lilja G. Bolladóttir, 28.5.2008 kl. 02:09
ţiđ eruđ frábćr
Hólmdís Hjartardóttir, 28.5.2008 kl. 02:52
.....jamm, Dylan er orđinn GAMALL, og ekki í árum, heldur er hann bara búinn.....
Hljóđmađurinn var annađhvort sofandi eđa ekki á stađnum.....
........og ađ ţurfa ađ standa á tónleikum međ DYLAN er nottlega skítt fyrir 7000 kall.....Dylan mađurinn ég, fór heim af miđjum " tónleikum "
Sorglegt...
Haraldur Davíđsson, 29.5.2008 kl. 03:04
Haraldur....tónleikarnir voru bara góđir. Á sjálf enga Dylan plötu!! ţćr hurfu af heimilinu međ eiginmanninum.....en nú langar mig í eina af ţeim nýjustu..hann er nefnilega enn skapandi..gamli mađurinn
Hólmdís Hjartardóttir, 29.5.2008 kl. 03:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.