5.6.2008 | 13:32
Erica la Tour Eiffel
DV greinir frá því að gefin hafa verið saman við hátíðlega athöfn Erica fyrrverandi hermaður frá San Fransisco og Eiffelturninn í París. Þess er jafnframt getið að Erica hafi átt í ástarsambandi við grindverk. Minnir á karlinn sem átti í kynferðislegu sambandi við hjólhest. Hins vegar varð frúin sem giftist Berlínarmúrnum ekkja við fráfall hans.
Nú er ég farin að líta í kringum mig. Hvernig hljómar Frú Smáralind eða Frú Kringla??
Hvernig skiptast eigur við mögulegan skilnað?
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ragga (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 13:47
Ég er í hláturkasti hérna!!!!!
Tína, 5.6.2008 kl. 13:58
takk báðar fyrir innlit. Tína gott að þú ert farin að hlæja.
Hólmdís Hjartardóttir, 6.6.2008 kl. 01:40
Ég á voða bágt með mig gagnvart stigahandriðum!
Beturvitringur, 10.6.2008 kl. 20:22
einhvern tímann var sagt að handriðið væri best...
Hólmdís Hjartardóttir, 10.6.2008 kl. 20:37
Garggh, snörl, fliss - ertu skyld mér eða hvað? OK, andlega, tí hí hí
Best að nota þennan leynda stað til að skrifa: (vegna málvöndunar minnar á ég í svolitlum erfiðleikum núna, en verð að segja e-ð af þessu) Shit, Djísass kræst, (jafnvel "Gu rímala")
Ég kann nákvæmlega ekki neitt í bloggbrellum, þú veist, setja inn myndir, undirstrika og tengja við annan texta (t.d. þetta er hægt að lesa hér (þótt hér sé auðvitað ekkert á bakvið)) benda beint á vefslóð og dyttinn og dattinn né denn né dér. Eins og kötturinn í sjálfsmennskunni hef ég reynt að prófa undanf. daga með harla litlum árangri.
Set ég ekki í gamni þuluna frá JVJ - þurfti að vista e-ð áður en maður gerði e-ð annað. Tilætlunin gekk auðvitað ekki, EN kumpáninn JVJ var "í loftinu" ca 5 mín eða svo.
Hafir þú ríka þörf fyrir að miðla kunnáttu þinni og hæfileikum í vefritssýsli - blogg trikkum, þá er netfangið á forsíðunni minni\ hernereg@hotmail.com
Beturvitringur, 10.6.2008 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.