23.6.2008 | 00:28
BORSJ
.......er rússnesk rauđrófusúpa. Uppskriftina fékk ég hjá Lenu, rússneskri konu sem bjó á Íslandi í nćstum hálfa öld. Lena talađi góđa íslensku og hafđi betri orđaforđa en margir Íslendingar. Nú hefur Lena mín kvatt okkur og heiđra ég minningu hennar međ ţessari uppskrift en Lena var afbragđskokkur.
1 rauđrófa, skorin í "hálm"
hvítkál "sem henni svarar" og skoriđ í "hálm"
4 hvítlauksrif. Smátt skorin.
1 dós tómatmauk
2 msk matarolía
dál. vatn. Ţetta látiđ malla í 20-30 mín viđ vćgan hita. Síđan ţynnt međ sjóđandi vatni. Súputeningur eftir smekk. Lárviđarlauf. Pipar. Nokkrir dropar tabascosósa. Sođiđ áfram í 15-2o mín. Rjómasletta á hvurn disk og súpunni ausiđ yfir. Ţessi súpa er góđ. Verđi ykkur ađ góđu.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég samhryggist, en ţetta er spennandi uppskrift ađ prófa.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 23.6.2008 kl. 00:36
Samhryggist tér med vinkonu tína.Elska ad prófa eithvad nýtt ,ćtla ad elda tessa súpu brádum.
Knús á tig frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 23.6.2008 kl. 05:32
Ég samhryggist ţér innilega Hólmdís mín. Farđu vel međ ţig og eigđu ljúfan dag.
Tína, 23.6.2008 kl. 08:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.