Ómennsk brottvísun

 Nú skammast ég mín sem Íslendingur.  Vona ađ fólk láti vel í sér heyra vegna brottvísunar Paul Rames Oduor héđan af landi.  Mótmćli verđa fyrir utan Dómsmálaráđuneytiđ  í hádeginu á morgun. Svona viljum viđ ekki fara međ fólk.  Ţetta er ekki mađur sem hefur brotiđ af sér. Hér á hann 6 vikna gamalt barn. Í ţađ minnsta hefđi veriđ hćgt ađ veita honum landvistarleyfi í ákveđinn tíma. Mér virđist hreinlega um ofbeldi ađ rćđa gegn ţessari litlu fjölskyldu...sem  kom löglega til landsins. Ţiđ sem lesiđ ţetta hafiđ hátt!!!!   Sjálf verđ ég í vinnu og kemst ekki.

Ýmist les ég ađ ţau hafi komiđ löglega inn í landiđ eđa ólöglega..


mbl.is Amnesty fer fram á ađ stjórnvöld endurskođi ákvörđun sínap
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Er svo sammála er ţetta lög sem viđ erum sátt viđ??

Anna Ragna Alexandersdóttir, 3.7.2008 kl. 20:12

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Kemst ekki en sendi bréf til BB og ISG.

Ásdís Sigurđardóttir, 3.7.2008 kl. 20:17

4 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Hólmdís. - Af fréttum ađ dćma er ţetta eitt allsherjar klúđur.

Haraldur Bjarnason, 3.7.2008 kl. 21:24

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Reyni ađ komast, en getur veriđ ađ ég ţurfi ađ passa.  Ţetta er klúđur, vélađ af BB

Sigrún Jónsdóttir, 3.7.2008 kl. 21:44

6 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Ekki ţekki ég alla málavöxtu en miđađ viđ ţađ sem liggur fyrir, virđist ţetta međ eindćmum harkaleg ađgerđ. Ţađ vantar skýringu á ţví af hverju Útlendingastofnun tók ekki umsókn mannsins fyrir. Hiđ einkennilegasta mál.


Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 3.7.2008 kl. 22:09

7 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Ég verđ ađ viđurkenna, ađ ég hef ekki lesiđ um ţetta mál, né heyrt um í fréttum, enda veriđ á smá ţvćlingi síđustu vikur og ţess á  milli veriđ ađ vinna eins og MoFo....

Ef Amnesty styđur ţetta mál, ţá styđ ég ţađ, ţví ég er félagi í Amnesty International og borga mánađarlegar greiđslur til ţeirra.

Ég ţori alls ekki ađ tjá mig um eitthvađ sem ég veit ekkert um, eins tjáningaglöđ og ég annars get veriđ.....

En ég trúi á góđ málefni!!

Lilja G. Bolladóttir, 3.7.2008 kl. 23:09

8 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Mér finnst ađ stjórnvöld hafi fariđ offari í ţessu máli,  ţessi fjölskylda á alla samúđ skiliđ og réttlćti líka. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 4.7.2008 kl. 01:06

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk fyrir innlit...vonandi verđur máliđ skođađ

Hólmdís Hjartardóttir, 4.7.2008 kl. 01:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband