4.7.2008 | 01:23
Nokkrar laufléttar spurningar
Var þriðji hvítabjörninn drepinn?......Það heyrast raddir um það
Er ríkisstjórnin að springa?.................það heyrast raddir um það.
Munu hjúkrunarfræðingar og ljósmæður fá kjarabót?.....það heyrast engar raddir um það
Eru dagar Sjálfstæðisflokks í stjórn hjá ríki og borg taldir?....það heyrast raddir um það
Eigum við heimsmet í dýrtíð?......það heyrast raddir um það
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 270711
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
1 nei 2 já 3 nei 4 já 5 nei. það er meiri verðbólga í Zimbabwe
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.7.2008 kl. 01:27
Takk fyrir svörin....er að reyna að ná áttum
Hólmdís Hjartardóttir, 4.7.2008 kl. 01:33
Alla vega vonast ég til ad dagar sjálfstædismanna seu taldir...Já og audvitad betri kjör á atvinnumarkadnum.
Knús á tig inn í gódann dag.
Gudrún Hauksdótttir, 4.7.2008 kl. 04:09
Góðir punktar hjá þér, Hólmdís. Ég held ekki að þriðji ísbjörninn verði drepinn, en allt hitt hljómar nokkuð rétt hjá þér, svei mér þá. Vonast þó til að við hjúkrunarfræðingar og ljósmæður fái kjarabót, ef ekki er ég nokkuð ákveðin í því, að fara bara að afgreiða í Eymundsson á dagvinnutíma og einstaka helgar og droppa erfiðri vaktavinnu minni á ómanneskjulegum vinnustað, með óheyrilegu álagi fyrir ömurleg laun. Ætli maður fái ekki líka einhvern afslátt á bókum ef maður er starfsmaður Eymundsson? Ég fæ ekki afslátt á neinu hjá LSH, bara af röntgen myndum, en ekki er maður í röntgen alla daga bara upp á "funnið"......
Lilja G. Bolladóttir, 4.7.2008 kl. 08:32
Blessuð. Ég held að stjórnin springi, hef haft það á tilfinningunni síðan í apríl, svo er ég líka viss um að þriðji björninn verður drepinn fljótlega. Með kjarasamningana er ég ekkert allt of bjartsýn, þessir hópar hafa aldrei fengið verðskuldaða hækkun. Helgarkveðja til þín
Ásdís Sigurðardóttir, 4.7.2008 kl. 11:45
Hafðu ljúfa og góða helgi Elskuleg
Brynja skordal, 4.7.2008 kl. 12:19
Ég skal ekki segja um 3 ísbjörnin, það kæmi kannski ekki á óvart ef slíkt mál færi hljótt miðað við fjölmiðlaumfjöllunina á þeim 2 fyrstu, ekki síst í erlendum fjölmiðlum. Mér finnst ólíklegt að þær stöllur sem töldu sig sjá Bjössa, hafi verið að búa það til.
Ýmiss teikn eru á lofti sem benda til erfiðleika í stjórnarsamstarfinu, þingmenn innan beggja flokka virðast ósáttir og láta það hiklaust í ljós. Spurning hvort að formennirnir nái að róa menn sína niður. Það gæti verið tæpt.......
Ljósmæður og hjúkrunarfræðingar eiga á brattan að sækja, samninganefnd ríkisins virðist ekki hafa neitt svigrúm til samninga. Hef þó alla trú á því að stéttirnar munu ná fram betri samningum en þá sem búið er að landa - en það mun taka tíma og reyna á þolgæðið.
Sjálfstæðismenn hafa verið of lengi við völd og bera öll merki þess. Orðnir hrokafullir og telja það sjálfsagðan hlut að semja eigin leikreglur. Hef trú á því að þeir fái falleinkunn, verði kosið í dag.
Íslendingar skipa trúlega eitt af efstu sætunum í heiminum þegar kemur að verðbólgu og dýrtíð. Spái auknum landflótta.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 4.7.2008 kl. 13:01
Mín tilfinning: JÁ við öllum 5 spurningum. Spurning 3: ALGJÖRT MUST
Sigrún Jónsdóttir, 4.7.2008 kl. 13:11
Kæra Hólmdís það er ekki að furða þótt fólk í umönnunarstéttum sé farið að aflagast í glórunni og farið að heyra raddir!
(*~*)
Beturvitringur, 4.7.2008 kl. 17:22
...aflagast í glórunni Það ganga sögur um að þriðji ísbjörninn hafi verið drepinn en málið þaggað. Einhverjar kjarabætur munu koma....en ekki miklar. Meiri dýrtíð í Zimbabve...en...ég svara já við öllum spurningum
Hólmdís Hjartardóttir, 4.7.2008 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.