29.8.2008 | 13:01
Happafengur
Til hamingju Hulda.
Ég held ađ ţetta sé hárrétt val og var í raun aldrei í vafa um ađ Hulda yrđi ráđin. Hún er svo augljós kostur. Reyndar held ég ađ hún hafi veriđ beđin ađ sćkja um. Ég veit ađ Hulda er skörungur mikill. Og Akershus sjúkrahúsi ţykir hafa veriđ vel stjórnađ.
En ţetta er önnur ráđningin á nokkrum dögum sem ég er ánćgđ međ. Framsóknarmađurinn í borgarstjórn valdi Sigmund í skipulagsráđ.......svo ţeim er nú ekki allsvarnađ.
Hulda forstjóri Landspítala | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sátt
Anna Ragna Alexandersdóttir, 29.8.2008 kl. 13:38
Ţetta var sú niđurstađa sem ég hefđi viljađ og tjáđi mig um á sínum tíma í athugasemd á bloggi Friđriks Ţórs.
Ég heyrđi mjög athyglisvert viđtal viđ Huldu í útvarpinu - fyrr á ţessu ári, minnir mig - og mér líst gríđarlega vel á konuna.
Til hamingju!
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.8.2008 kl. 14:09
Takk fyrir innlit.
Já Lára Hanna ég setti nafniđ hennar líka inn hjá Friđriki Ţór!!
Hólmdís Hjartardóttir, 29.8.2008 kl. 14:27
Ég er mjög sátt - gott ađ fá nýtt blóđ í toppstöđuna, ekki einhvern sem er illa haldinn af kóngasyndrominu sem svo margir eru smitađir af hér á LSH.
Sigrún Óskars, 29.8.2008 kl. 15:33
Tek undir međ ţér Hólmdís, held ađ Hulda sé afar góđur kostur. Gríđalega ákveđin og mikill skörungur. Held ađ ţađ sé lífsnauđsyn ađ nýjir vindar blási innan LSH. Ţetta er flott.
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 29.8.2008 kl. 20:01
Já Sigrún og Guđrún Jóna held ađ ţetta sé mjög gott mál
Hólmdís Hjartardóttir, 29.8.2008 kl. 20:33
Ég treysti ţér og Elsu Friđfinns, sem vildi hana sem forstjóra já og hjúkkunum hér ađ ofan. Sjálf hef ég ekki hugmynd.
Sigrún Jónsdóttir, 29.8.2008 kl. 21:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.