10.9.2008 | 02:13
Dauðaklukka hjá Brynju Skordal
Samkvæmt dauðaklukku hjá Brynju Skordal mun ég deyja 7. apríl 2030. Það er allt of langt í þetta. Nú verð ég að reykja meira og drekka meira, hreyfa mig minna og borða meira. Ég ætla ekkert að verða svona gömul!!!!!!!!! Í eðli mínu er ég ung. En ok. 23 ár eftir. Þau verða nú fljót að líða. En þá verður varla nokkuð úr heimsendinum annað kvöld. Ég sem ætlaði að kíkja undir skotapilsin og leika mér til hinstu stundar...........neyðist í staðinn að mæta á kvöldvakt á morgun. En til öryggis ætla ég að sleppa stórhreingerningum á morgun
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fer víst Föstudaginn 9 apríl árið 2032 og ekki degi fyrr.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.9.2008 kl. 02:16
Úff stelpur......ekki vil ég vita neitt um minn dauða......
...en ég ætla að ganga aftur og hrekkja þá sem mér líkar ekki við...
Haraldur Davíðsson, 10.9.2008 kl. 02:21
Haraldur sé þess nokkur kostur að ganga aftur mun ég gera það!!!!!! og leika sama leik og þú
Jk............skot á morgun!!!!!!!!!
Hólmdís Hjartardóttir, 10.9.2008 kl. 02:23
Ég kíkti undir nokkur í dag, það var ekkert varið í varninginn, enda frekar kalt.
Hvar finnur maður annars svona dauðaklukku?
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, 10.9.2008 kl. 04:14
Ætla að fara að þínu fordæmi og sleppa þrifunum svona til öryggis.
Knús á þig krútta.
Tína, 10.9.2008 kl. 09:20
Hekla............Brynja Skordal skoðaðu það blogg. Varstu á gægjum stelpa?
Tína....mað eyðir ekki síðustu klukkustundunum í þrif.........knús á þig.
Hólmdís Hjartardóttir, 10.9.2008 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.