11.9.2008 | 13:13
Á ísskápnum mínum er þetta.
Bresk könnun um maka. Hinn fullkomni er læknir með góðan húmor.
Hin fullkomna kona er mjúkholda hjúkrunarfræðingur frá Sheffield en hinn fullkomni karlkyns félagi væri læknir frá Newcastle með ríkulegt skopskyn og smekk fyrir kasmírpeysum. Þetta er niðurstaða könnunar sem Grazia-tímaritið breska gerði um hinn fullkomna félaga.
Samkvæmt könnuninni laðast karlar síður að horrenglum og vilja helst að konur hafi brúna síða lokka. Þær eiga að brosa vingjarnlega og hafa áhuga á eldamennsku.
Meðan rúmum helmingi kvenna stendur á sama um fyrri kynlífsreynslu karlsins telja 97% kvenna að börn karla frá fyrra hjónabandi séu fráhrindandi.
Flokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar grófstu þetta upp.Eða fylgi þetta með ísskápnum.
Átt þú góðan dag Hólmdís
Anna Ragna Alexandersdóttir, 11.9.2008 kl. 16:07
....ég fíl'ekki ávexti fornra ásta, ég var ekki þar,
ég fíl'ekki ávexti fornra ásta ég var ekki þar.
Og ég flæmi börnin út og ofaní miðstöðvarkompurnar. ( Megas)
.....hvað er þetta hjá breskum konum.......hmmm...
Haraldur Davíðsson, 11.9.2008 kl. 16:23
Anna Ragna..............var í Fréttablaðinu.
Haraldur....Megas klikkar ekki. Breskar konur hmm
Hólmdís Hjartardóttir, 11.9.2008 kl. 19:15
Breskar konur !!!!
Haraldur Bjarnason, 11.9.2008 kl. 19:35
Eigið þið ekki kasmírpeysur fyrsti og annar?
Hólmdís Hjartardóttir, 11.9.2008 kl. 20:31
eeemmm nei...svo stílsæll er ég nú ekki...
Haraldur Davíðsson, 12.9.2008 kl. 03:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.