28.9.2008 | 23:20
Það var fyrir 16 árum....
Á þessum tíma fyrir 16 árum var ég að ströggla við að koma henni dóttur minni í heiminn. Nota þurfti sogklukku. Höfuðstór , 18 merkur, dökk á brún og brá. Hún horfði strax í kringum sig og brosti eftir pöntun á fæðingardeildinni. Aldrei hef ég séð fallegra barn . Hún var geðgóð og mikill aðdáandi móður sinnar. Þannig var það nú þá. Eldri systir hennar var ekki par hrifin af þessu nýja barni. Nú er ég búin að setja á köku fyrir þennan lata og uppreisnargjarna ungling. Og vonandi tekst að gleðja hana smávegis í tilefni dagsin.....ég hlakka til þegar hún verður 26. Já á morgun verður hún 16.....
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég á eina sem verður 26 á morgun þann 30.09. Hún er þriggja barna móðir
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.9.2008 kl. 23:27
Úps ég er ekki vön að blogga fyrir miðnætti, mín á afmæli ekki á morgun heldur hinn
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.9.2008 kl. 23:28
Innilegar hamingjuóskir með skvísuna. Dökk á brún og brá líkt og móðirin
Tíminn líður svo hratt að áður en þú veist af,verður hún orðin 20 ára. Mér þykir það hins vegar verst að við eldumstjafn hratt og ungarnir
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 28.9.2008 kl. 23:29
Úps, til hamingju með litla barnið.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.9.2008 kl. 23:29
Takk....takk.....já við eldumst víst jafnhratt......til hamingju með þína stelpu Jóna Kolbrún
Hólmdís Hjartardóttir, 28.9.2008 kl. 23:32
Til hamingju með táningin, annars var ég ekki nema 17 merkur sem þótti mikið. þá fyrir (38. árum og mánuði betur ) var ekki verið að nota neina sogklukku, mér er tjáð að notaðar hafi verið einhverslags tangir. Held allavega að þannig verkfæri hafi verið notað.
Eiríkur Harðarson, 28.9.2008 kl. 23:34
Litla barnið mitt er 36ára og ég fæddist 20merkur. OOOG það er ekki rétt að við eldumst jafnhratt og ungarnir. Þótt kellingin dóttir mín sé að verða fertug (að maður segi ekki að hún komist bráðum á fimmtugsaldurinn) þá líður mér alltaf eins og 19, ok, kannski 24.
Beturvitringur, 28.9.2008 kl. 23:39
Takk Eiríkur......þú hefur verið stæðilegur
Beturvitrungur maður er jafngamall og manni finnst sjálfum þó tölurnar virðist háar ég vildi samt ekki vera 16
Hólmdís Hjartardóttir, 28.9.2008 kl. 23:47
Til hamingju með dótturina, ég efast ekki um að hún sé flottur unglingur.
Sigrún Jónsdóttir, 29.9.2008 kl. 00:01
Takk Sigrún....hún er að ganga frá móður sinni
Sigurður Helgi takk vona að þín sé meira til fyrirmyndar en mín....
Hólmdís Hjartardóttir, 29.9.2008 kl. 00:17
Hólmdís mín, ung í anda, létt í lund, ég skal glaður taka elsku litlu afmælisstúlkuna þína í f´fóstur í svona þrjá mánuði fyrir þig og þá muntu fá hana til baka sem 21. aldar Pollýönnu!
til hamingju annars með trippið!
Magnús Geir Guðmundsson, 29.9.2008 kl. 00:56
Já ég er til að senda þér hana í 3 mánuði Magnús minn.
Hólmdís Hjartardóttir, 29.9.2008 kl. 01:00
Til hamingju með afmælið, Hólmdísardóttir.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 01:05
Takk Húnbogi
Hólmdís Hjartardóttir, 29.9.2008 kl. 01:35
Til hamingju með dótturina. Það er erfitt að vera 16, óska henni alls hins besta.
Sigríður Hulda Richardsdóttir, 29.9.2008 kl. 08:30
Takk Sigga
Hólmdís Hjartardóttir, 29.9.2008 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.