29.9.2008 | 01:04
Neyðarfundur í Seðlabankanum seint í kvöld.
.......Formenn allra stjórnmálaflokka mættu á fund í Seðlabankanum í kvöld. Allir eru þeir þögulir um efni hans. Ég kvíði morgundeginum. Hef enga trú á að þeir hafi bara verið að hittast yfir kaffi og kleinum og rabba um veðrið. Erum við orðin gjaldþrota? Eða á að dæla fé í bankana?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Hólmdís.
Þú hittir naglann á höfuðið. Hvað er í gangi.Ég býð þér að líta á síðuna mína,viðvíkjandi Lífeyrissjóðina og Steingrím Sigfússon Alþingismann Vinstri grænna.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 01:12
Við erum að verða gjaldþrota
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.9.2008 kl. 01:15
ísland varð gjaldþrota fyrir einhverjum árum síðan. það tóku bara svo fáir eftir því..
Óskar Arnórsson, 29.9.2008 kl. 01:16
Þetta virðist alltaf koma öllum jafn MIKIÐ á óvart.
Eiríkur Harðarson, 29.9.2008 kl. 01:21
Kannski er búið að selja okkur.......til Katar Alla eitthvað
Sigrún Jónsdóttir, 29.9.2008 kl. 01:26
Takk öll fyrir innlit...þú færð varla svör í nótt Sigurður. En það er örugglega að vænta stórtíðinda. Er persónulega hrædd um lífeyrissjóðina. Hvar eru símapeningarnir?
Hólmdís Hjartardóttir, 29.9.2008 kl. 01:33
Ef Kaupþing er farið á hausinn þá skulu þeir taka bankann til sín. Ég er samt ansi hrædd um að ef svo illa er farið þá hjálpi ríkið bankanum og sparidrengirnir halda sínum launum og störfum. Ég treysti ekki þessari ríkistjórn til að hugsa fyrst og fremst um OKKUR: fólkið í landinu.
Halla Rut , 29.9.2008 kl. 01:49
Halla Rut.....einhvers staðar var skrifað að Glitnir stæði mjög tæpt.
Hólmdís Hjartardóttir, 29.9.2008 kl. 02:04
Einmitt..búin að heyra það reyndar lengi.
Og svo er Geir í útlöndum...dögum saman...segir svo að hann sé ekki inní málum því hann sé búin að vera í burtu. Hvenær ætlar maðurinn að vakna?
Halla Rut , 29.9.2008 kl. 02:12
Ég held að Geir hafi vaknað í kvöld...
Hólmdís Hjartardóttir, 29.9.2008 kl. 02:14
Held það líka...það hefur eitthvað skelfilegt sparkað í hann.
Halla Rut , 29.9.2008 kl. 02:21
Það er undarlegt, að þessi harða lending í efnahagslífinu komi íslendingum á óvart. Ég er nú bara venjulegur íslendingur sem býr erlendis, og ég hef vitað í 2 ár að það kæmi kreppa. Furðulegt að stjórnmálamenn hefi ekki búið sig undir þetta.
Sigríður Hulda Richardsdóttir, 29.9.2008 kl. 08:07
Það skyldi þó ekki vera að loksins sé eitthvað að gerast. Allt er betra en ekkert held ég. Óvissu fylgir svo hrikalega mikið óöryggi.
Knús á þig vinkona og vonum það besta.
Tína, 29.9.2008 kl. 08:46
Já stelpur ég spái hörðum vetri.....og að bönkunum verði bjargað!!!!!!!!
Hólmdís Hjartardóttir, 29.9.2008 kl. 09:31
Innlits kvitt...........Svar mitt er komid.
.
Gudrún Hauksdótttir, 29.9.2008 kl. 10:01
já það verður fróðlegt að fylgjast með framhaldinu
Hólmdís Hjartardóttir, 29.9.2008 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.