1.10.2008 | 09:43
AUÐVITAÐ
......nú er verið að losa fé.......því nú á að kaupa Glitni.
Straumur eignast hluta Landsbankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eða þá að Straumur er að flýja land, með bestu bitana af Landsbankanum í farteskinu.... ?
Guðmundur Ásgeirsson, 1.10.2008 kl. 10:12
Heldurðu það Guðmundur?
Hólmdís Hjartardóttir, 1.10.2008 kl. 10:15
Ég held að almenningur viti ekkert hvað valdamenn eru að bralla á bak við tjöldin.
Sigríður Hulda Richardsdóttir, 1.10.2008 kl. 10:21
hvad tídir tad ad vera me fundi heilu næturnar annad en eithvad er verid ad bralla á bak vid tjöldin engin spurning....
Gudrún Hauksdótttir, 1.10.2008 kl. 10:59
Ég hef núna heimildir fyrir því að orðrómurinn um kaup Landsbankans á Glitni var kominn vel af stað fyrir hina örlagaríku helgi síðastliðna. Hvort það er fótur fyrir því að þetta standi til, eða hvort það er bara einhverskonar "diversion" til að beina athyglinni frá því sem raunverulega stendur til, þori ég ekkert að fullyrða um. Þegar menn sem kunna vel að halda kjafti leyfa einhverju svona að spyrjast út, þá er það langoftast í einhverjum ákveðnum tilgangi. Tilgangurinn með svoleiðis spuna þarf samt ekki endilega að vera sá sem hann virðist við fyrstu sín, því menn geta vel séð sér hag í að lygasögur breiðist út, allt eftir kringumstæðum hverju sinni.
Mín "kenning" er tvíþætt, þ.e.a.s. að annað hvort sé þetta forleikur að yfirtöku á Glitni, eða þá undirbúningur að landflótta Straums. Vek athygli á því að Straumur er nú þegar rekinn að mestu leyti í Evrum, það er því fátt sem heldur honum lengur föstum við fósturjörðina Ísland og allra síst versnandi staða krónunnar. Hinsvegar treysti ég mér því miður ekki að svo stöddu til að meta sannleiksgildi þessara tveggja möguleika eða hvor þeirra verði að veruleika.
Kannski er bara ekkert að marka mig, enda stend ég eins og aðrir bara á hliðarlínunni og fylgist með þessum ljóta leik. Og þó, ef við skattgreiðendur eignumst 75% í Glitni fyrir 84 milljarða, þá er hlutur fimm manna fjölskyldu í þeim gjörningi 1.4 milljónir króna, peningar sem börnin mín munu þurfa að greiða í formi skatta ásamt vöxtum og verðbótum. Gengi hlutabréfanna í þessum kaupum er 1,88 en eftir hækkun gærdagins er það orðið 4,9 sem er rúmlega 160% hækkun og því er hlutur fjölskyldu minnar orðinn rúmlega 3,6 milljónir króna, sem er það mesta sem ég hef nokkurntíma átt í einhverju fyrirtæki! Ég bíð í ofvæni eftir að Davíð sendi mér hlutabréfin sem hann keypti fyrir mína hönd, vona bara að hann noti ábyrgðarpóst því engum er treystandi fyrir pappírsverðmætum á þessum síðustu og verstu.
P.S. Núna í ellefufréttum var sagt frá því að í fyrstu viðskiptum dagsins í dag hefði geni Glitnis hækkað enn meir eða um 40%. Uppreiknað verðmæti míns hlutar stendur þá í ca. 5 milljónum. Þetta virðist fyrsta kastið hafa verið arðbær fjárfesting, verst með fjárfestana sem þurfa að borga brúsann, en ég er góðhjartaður og á eflaust eftir að versla mikið í Bónus fyrir hagnaðinn!
Guðmundur Ásgeirsson, 1.10.2008 kl. 11:11
Nei við vitum lítið hvað gerist á bak við tjöldin........en ég yrði ekkert hissa á því að Glitnismönnum tækist að bjarga sér út úr þessu.
Hólmdís Hjartardóttir, 1.10.2008 kl. 11:25
Betur hefði nú verið að þetta allt saman hefði aldrei gerst!
Þessi sala er nú ekki gengin í gegn frekar en ríkiskaupin á Glitni heldur, svo ég veit nú ekki alveg mín ágæta "Dökkleita Ljóska"!
Magnús Geir Guðmundsson, 1.10.2008 kl. 12:22
Alþingi kemur saman í dag og það verður fróðlegt að hlusta
Hólmdís Hjartardóttir, 1.10.2008 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.