18.10.2008 | 14:18
Hættum þessu
hættum að birta fréttir af enska boltanum.........og hættum að kaupa sýningarrétt af leikjunum. Notum gjaldeyrinn í annað.
Chelsea gjörsigraði Middlesbrough | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algerlega ósammála. Enski boltinn hefur nákvæmlega ekkert með flumbruganginn í Brown og Darling að gera.
Þrándur í Götu (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 15:02
Þú vilt semsagt að fyrirtæki sem er búið að greiða fyrir enska boltann, hætti að sýna hann svo að það sé hægt að nota gjaldeyri sem er ekki lengur til í eitthvað annað? Sýningarrétturinn að enska boltanum var keyptur árið 2006 þegar 365 keypti sýningarréttinn frá Skjá Einum...
Fyrir utan það hef ég ekki hugmynd um hvað Þrándur er að meina með Brown og Darling? Hvaða hlutverk spila þeir inn í gjaldeyrisskort á Íslandi?
Maynard (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 15:14
Við eigum að sniðganga allt breskt þar til mál hafa verið leyst.
Hólmdís Hjartardóttir, 18.10.2008 kl. 15:59
Hólmdís. Ég get ekki verið meira sammála þér. Bretarnir halda okkur íslendingum ennþá í sóttkví,með þessum hriðjuverkalögum. Ef aðrar þjóðir ráðast er á einn íslending,ráðast þær á okkur alla íslendinga.
Áfram Ísland.
Össur P. Valdimarsson, 18.10.2008 kl. 17:53
Æ, hver á þá að passa mig um helgar ef boltinn gerir það ekki Hólmdís mín?
Þú?
Magnús Geir Guðmundsson, 18.10.2008 kl. 19:58
..............burt með bretana.....
Haraldur Bjarnason, 18.10.2008 kl. 20:30
Sammmála Össur og Haraldur.. Magnús þú verður bara að fara að prjóna!!!
Hólmdís Hjartardóttir, 18.10.2008 kl. 20:45
Vil slíta öllu stjórnmálatengslum sem og öðrum við Bretana. Vil eiginlega ekki sjá þá, satt best að segja. Mér finnst okkar ráðamenn draga lappirnar í þeim efnum sem öðrum. Dugar ekki þó Össur boffsi einn og sér.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 18.10.2008 kl. 21:42
Heyr heyr!
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.10.2008 kl. 01:24
Guðrún Jóna sammála...bíðum eftir ISG. Annars er þessi stjórn búin að vera.
JK við verðum ekki vinsælar af því að vilja skrúfa fyrirboltann
Hólmdís Hjartardóttir, 19.10.2008 kl. 01:33
Feministi = ómyndarlegur kvennmaður sem þarf að vera á móti öllu sem eðlilegum karlmönnum þykjir sjálfsagt einfaldlega til ad fá eitthvernskonar athygli frá hinu kyninu....punk ass hoe
Alfreð (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 02:15
Alfreð er ekki allt í lagi?
Hólmdís Hjartardóttir, 20.10.2008 kl. 02:47
Og Alfreð hvað hefur það með feminisma að gera að vilja sniðganga allt sem breskt er? En það er rétt hjá þér ég er ekkert fyrir augað
Hólmdís Hjartardóttir, 20.10.2008 kl. 03:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.