Skattbyrði á almenning hæst hér

.....og hefur þyngst mest hér....frá þessu var sagt í fréttum í kvöld.   Ekki hefur það nú dugað til að gera vel við þá sem minnst mega sín .  Íslensk alþýða er blóðmjólkuð.  Við borgum líka hæstu vexti á lánin okkar sem eru auk þess verðtryggð.   Og við borgum mest af öllum fyrir matinn og lyfin.

En sérstaka athygli mína vakti viðtal við Lars Christensen hjá Danske Bank sem talaði um röð mistaka af hálfu Seðlabanka og stjórnvalda nú í október.......það eru ekki bara Íslendingar sem átta sig á þessu.

18 % stýrivextir eru ekki að létta þessari byrði af okkur..........heldur reka okkur úr landi.....er það kannski markmiðið?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Stefán Ólafs er búin að halda þessu fram í mörg ár og nú bætist þetta viðog held þúsért að tala um könnun eða úttekt frá BSRB!?

Magnús Geir Guðmundsson, 2.11.2008 kl. 02:44

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég trúi alltaf Stefáni....

Það kom ekki fram í fréttum annað en að innan OECD væri skattbyrði þyngst og hefði hækkað mest hér.............

Hólmdís Hjartardóttir, 2.11.2008 kl. 02:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband